Vikan


Vikan - 11.12.1980, Síða 28

Vikan - 11.12.1980, Síða 28
Það var sjarmi yfir stríðsárunum. Þá klippti ég á daginn en spilaði á kvöldin þess að þið starfið að langmestu leyti í höfuðstað landsins? ,,Kann að vera. Þó höfuni við á seinni árurn farið I hljómleikaferðir urn landið. Að rnörgu leyti er rneira garnan að spila fyrir áheyrendur á landsbyggðinni. Við sláuni þá á léttarí strengi. Eiginlega missa Reykvíkingar af léttari efnisskrám sem við höfum boðið landsbyggðar- búum uppá. Hljómsveitin fór hringferð um landið árið 1977 og fékk þokkalega góðar móttökur víðast hvar. í fyrra lögðurn við aftur land undir fót og spiluðunt á hverjunt staðnunt á fætur öðrunt fyrir fullu Itúsi og fengunt frábærar viðtökur. Sunts staðar var allt að 100% fjölgun áheyrenda frá því 1977. Þetta var alveg ógleymanleg ferð. Eitt allsherjar partí! Að vori ætluni við að fara til Þýska- lands og Austurrikis og halda tónleika nteðal annars í Vínarborg og Gratz. fæðingarstað Páls Pampichlers stjórn- andans okkar." Fyrirtækið fór á hausinn Björn R. Einarsson hefur haft nokkur afskipti af félagsmálum hljóðfæra- leikara. Hann sat til dæmis urn skeið i stjórn Félags íslenskra hljómlistar manna og kirndi þegar það var rifjað upp: „Við vorum stórhuga strákarnir I þá daga og stofnuðunt skóla. Félagið okkar lók Breiðfirðingabúð á leigu fyrir starf- senii skólans. en fljótlega kont í Ijós að rekstrargrundvöllurinn var ekki traustur. Fyrirtækið fór á hausinn og ég hef lítið skipt ntér af félagsntálum síðan! Tímarnir eru breyttir. Á þessurn tínia gekk ekki að reka tónlistarskóla á vegum FÍH eins og við ætluðum okkur. en kaup hljóðfæraleikara var aftur á móti vel viðunandi. Nú er félagið að hefja rekstur skóla sent lofar góðu. en kaup hljóðfæraleikara er dapurlegt." Ætti að lögleiða hnefaleika á ný Engunt þarf að konta á óvart að samtal okkar Björns hafi fram að þessu snúist mest um tónlist og hljóðfæraleik. Fram hjá því verður ekki komist ef á annað borð á að tala uni það sem á daga hans hefur drifið. En Björn hefur víðar komið við sögu. Á stofuvegg á Bókhlöðustígnunt hangir skjöldur sem á eru festir nokkrir verðlaunapeningar. Þeir ntinna á þann tíma er Björn æfði og keppti í iþróttum. „Ég tók þátt I fyrsta drengjameistara- móti í frjálsum íþróttum sem hér var haldið árið 1942. Þá keppti ég í 100 metra hlaupi og varð þriðji. Það var nú allurárangurinn! Utanbæjarmenn hirtu ntörg verðlaun á rnótinu og ég man að maður bölvaði þeim innilega! Þarna kepptu nokkrir karlar sern síðar urðu frægir rnenn. Tóntas Árnason kont af Austurlandi og keppti I spjótkasti eða stangarstökki að ntig ntinnir. Nú er hann orðinn viðskiptaráðherra. Finnhjörn Þorvalds- son keppti lika og fleiri ágætir ntenn. Aðallega var það þó sundið sem ég stundaði. Ég æfði og keppti í skriðsundi fyrir Árntann. Og ekki má gleynta hnefaleikununt. Árntann var nteð sérstaka hnefaleikadeild. Ég boxaði i 3 ár og á þrjá verðlaunapeninga fyrir box. Meira að segja tók ég þátt í að sýna box í Rauðhólunum einu sinni og sú sýning var kvikmynduð. Guðmundur Arason þjálfaði okkur. en meðal þeirra sent stunduðu „íþróttina” rneð ntér voru Thor Thors og Hrafn Jónsson. Hnefaleikar fengu snögg endalok á íslandi eins og allir vita. Maður einn sent hafði æft box lantdi lögregluþjón og þá var íþróttin bönnuð.” Ertu þá fylgjandi því að hnefaleikar verði leyfðir á ný? „Alveg eindregið! Boxið er ekki hættulegri íþrótt en júdó og karate sent ntenn æfa og keppa i hérlendis. Boxið var vinsæl íþrótt og ntikið stunduð af ungum jafnt sent gömlunt. Þetta var hin besta likamsþjálfun. Við sippuðunt í nokkrar minútur á æfingunt. lömdunt og böðluðumst á sekkjum og hangandi boltum. 1 hringnum eru boxarar með hanska og geta ekki nieitt andstæðing- inn. Já, það ætti hiklaust að lögleiða þetta.” Túnþökuskurður á sumrin — spilerí á veturna Þegar ég fletti upp í síntaskránni fyrr i vetur og leitaði að símanúmerinu hjá Við Ólafur Gaukur unnum saman eitt sumar við að stand- setja lóðir Birni R. og Ingibjörgu á Bókhlöðu- stignum sá ég ntér til furðu að á sama stað er skráð fyrir síma fyrirtækið TLJNÞÖKUR. Ég notaði tækifæri sem gafst í samtalinu og laumaði spurningu að viðmælanda mínum. Spurði hvort hann verslaði með túnþökur? „Túnþökurnar, já. Ég fór út i þann bransa til að verða hraustur aftur," svaraði Björn og hló við. „Ég vann einu sinni að sumarlagi við túnþökuskurð hjá Gróðrarstöðinni Alaska og datt I hug að fara sjálfur út í þann bissness á sumrin mér til ánægju og heilsubótar. Það varð úr að ég fór að selja túnþökur og gat meira að segja mm V** * ■ * .** fL /' j Ijlflii i \

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.