Vikan


Vikan - 11.12.1980, Qupperneq 15

Vikan - 11.12.1980, Qupperneq 15
Framhaldssaga að ganga héðan þegar veðrinu slotar og við getum ekki tekið þig með í þessu ástandi. — Ég tef sem sagt fyrir ykkur, sagði hún. — Nei, það var ekki það sem ég átti við. Það eru líklega margir dagar þar til við getum lagt af stað. Það er hætt að snjóa, en það er kaldara og vindstyrkur- inn er sá sami. En því fyrr sem þú verður frísk því fyrr getum við lagt af stað. Hún tók um hönd hans og hélt fast i hana. — Ríkarður, ég hata þetta hótel! Það er eins og við séum fangar i dýflissu í stórri ógeðslegri rottuholu sem við komumst aldrei upp úr. — Ég hef sjálfur haft sömu tilfinn-i ingu, viðurkenndi hann. — Vertu samt ekki hrædd! Ég verð hjá þér allan tímann og reyni að gera allt svo við náum aftur til byggða. Farðu nú aðsofa. Þú hefur það örugglega betra á morgun. Jennifer leið þó ekki betur næsta dag. — Þvert á móti. Hún vaknaði annað slagið og hugsaði: — Ég er með hita — hún hafði ekki rænu á að hugsa mikið meira. Ríkarður birtistannaðslagið. Hann færði henni te og súpu og sat venjulega dálitla stund hjá henni. Hann strauk hár hennar, sem var rakt af svita og hvíslaði hughreyst- andiorðum að henni. Það var alltaf Rikharður sem kom til hennar, ekkert hinna. 1 þau skipti sem hún gat hugsað heila hugsun datt henni í hug hvort ekki hefðu einhverjir fleiri óhugnanlegir atburðir gerst. Hún vissi ekki hvort hún hafði spurt hann því hún gleymdi öllu jafnóðum. Annars var það unaðslegt að geta bara legið og helst sofið. Daginn eftir — fimmta daginn á Tröllastóli — var umheimurinn ekki jafnógreinilegur en hún var ennþá með hita. — Ríkarður, muldraði hún. Varirnar voru þurrar og sprungnar. Hann var hjá henni og lagði hönd sína yfir hennar. — Við komumst aldrei í burtu héðan. Henni fannst eins og hún hefði sagt þetta óteljandi sinnum áður og það hafði hún kannski gert. — Jú, Jennifer. Þéreraðbatna. — Eruð þiðaðbíða eftir mér? — Nei, alls ekki, þaðer tuttugu stiga i rost úti. — Úff! sagði hún og breiddi sængina betur yfir sig. — Þú fylgist með að Börri liggi þar sem hann á að vera! Rikarður hrukkaði ennið. — Jennifer, ertu svona slæm? — Ég sá andlit. Þú erl dáinn. hugsaði ég. Mig getur bara hafa verið að dreyma. Mér þætti vænt um að þú athugaðir þetta. Því lofaði Rikarður, en það mátti heyra á rödd hans að hann var ntjög áhyggjufullur. — Hvernig gengur annars? spurði hún sljó. — Vel, miðað við aðstæður. Lovisa fékk taugaáfall og reyndi að flýja héðan en ívar náði henni. Ivar er mjög góður, hann hugsar vel um hana og Trinu, þeim líður ekki nógu vel. — Hvernig tekur Trina fráfalli mannsins síns? Ríkarður brosti. — Ég held að hún sé farin að finna andblæ frelsisins þó hún sakni hans ennþá. Það má eiginlega fremur segja að henni þykir ntiður að hann liggi þarna ógrafinn. Hún hafði til allrar hamingju prjónadót meðsér. Hún er víst að prjóna eitthvað á barnabarnið — og það hefur ofan af fyrir henni. Jarl Fretne fann skákborð og við teflum mörgum sinnunt á dag. Hann vinnur alltaf. Jennifer brosti en varð síðan alvarleg aftur. — Ríkarður, ég skil ekki hvað ef að gerast hérna. — Ekki ég heldur. Getum við gengið út frá því að það hafi verið sama mann- eskjan sem við rákumst á i kjallaranum fyrstu nóttina og sú sem var að þvælast uppi á annarri hæð þegar við vorum þar? Það hafi einnig verið hún sem leitaði I farangri Fretnes? — Já, ég held að það sé sú sama. — Upp á siðkastið hef ég grunað Ivar. . . — En hann er svo viðkunnanlegur! Ellefu dagar i SNJ SO. tbl. Vikan 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.