Vikan


Vikan - 09.07.1981, Blaðsíða 36

Vikan - 09.07.1981, Blaðsíða 36
Texti: Anna Ljósmyndir: Ari Sigurðsson Fleiri Cortfnur en á fjórum hjólum Ein er til dæmis kyrrstæð f ítölsku ölpunum — Dólómítunum Flestir eldri en sautján ára, og ýmsir undir þeim aldri, þykjast víst nokk vita hvað Cortína sé. í 1224 metra hæð í miðjum ítölsku Ölpunum kúrir borg ein og ef þið spyrðuð einhvern borgarbúa hvað Cortína væri myndi hann umsvifalaust fræða ykkur á því að Cortína væri borgin hans: Cortina d’Amþezzo. Svo það er svo sem ekkert undarlegt við kyrrstæða Cortínu í ítölskum Ölpum, hún er hvorki bensínlaus né vélarvana. Þessa borg eiga ýmsir íslendingar kost á að sjá því hún er í viðráðanlegri fjarlægð frá einum vel kunnum sumarleyfisstað íslendinga: Lignano. Þangað er varla meir en fjögurra tíma akstur með kaffi- sötri og minjagripakaupum á leiðinni — við fjallavatnið Lago di Santo Croco — Vatn hins heilaga kross. Afangastaðurinn Cortina er vinsælasti vetrardvalarstaður ítala og þar voru vetrarólympíuleikar haldnir árið 1956. Mannvirki eru mikil frá þeim tíma en þó hófleg miðað við nýjasta nýtt á því sviði. Á sumrin er staðurinn reyndar einnig vinsæll því margir leggja þangað leið sína til að njóta alpafegurðarinnar rómuðu og úr borginni er hægt að komast með kláfum upp um fjöllin í kring og horfa á einstæða náttúrufegurð, ef veðurguðirnir eru sanngjarnir. Falleg fjöll — falleg hús ítölsku Alparnir — Dólómitarnir — eru ekki eins háir og hæstu Alpasvæðin i Evrópu — en þeir þykja öllum Ölpum fallegri. Bergið er dálitið öðruvísi i þeim en þegar norðar dregur — ljósara Jafnvel „djúkboxið" á kaffistofunni við fjallavatnið var í dæmigerðum alpastil og ólíkt fallegra en hliðstæðir hlutir annars staðar. (kalkaðral og fer út í rauðleitt og getur tekið á sig stórkostlegar myndir. Og mannanna verk eru með þvi betra sem gerist víðast hvar í Ölpunum, þvi húsa- gerð á Alpasvæðunum er skemmtileg. Það er eins og menn geti orðið svo gegn- sýrðir af fegurð umhverfisins að þeim sé gersamlega fyrirmunað að byggja ljót hús. Á hinn bóginn má líka sjá ljótleika i Ölpunum — gerðan af mannahöndum, því timburverksmiðjur og annar iðnaður er síður en svo prýði á umhverfinu. Hins 36 Vlkan 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.