Vikan


Vikan - 10.02.1983, Qupperneq 14

Vikan - 10.02.1983, Qupperneq 14
hvað væri að taugakerfinu. Lindy hélt niöri í sér andanum. „Gólfin eru svo þunn, hljóðiö bergmálar dálítiö. Ef þú gætir kannski skrúfaö aðeins niður. . .” „Gólfin,” apaöi hann eftir. „Eg sé ekki að það sé neitt að þeim. ” Auðvitaö ekki. Nágrannar þínir eru tillitssamari en þú. Hún mátti bíta sig í tunguna til að þetta slyppi ekki út úr henni. Af þrjósku einni saman gat hún kreist fram bros. „Kannski er það út af. . .” Hún ræksti sig. „Það gæti veriö eyða í múrsteinslaginu á milli íbúðanna. Að minnsta kosti get ég fullvissað þig um að allt ætlar um koll að keyra. Það þarf aðeins að stilla örlítið lægra gæti ég trúaö. ” Hann gekk framhjá henni að stigahandriðinu og leit niður: „Ertu niðri?” „Ibúðin mín er beint undir þinni.” „Eg heyri ekkert aö ofan.” Hún leit á hann hjálparvana. „Kannski býr enginn þar núna.” Hann gekk afturábak inn í forstof- una. Hún tók eftir því að hurðin hjá honum féll ekki sjálfkrafa að stöfum eins og hjá henni heldur hélst hún opin upp við innbyggða skápinn vinstra megin við inn- ganginn. Aftur stóð hann hreyfing- arlaus og virtist hugsandi. Hún braut heilann um hvað hún ætti að segja, hvað sem væri til að draga úr þeirri tilfinningu aö samkvæmt hans áliti heföi framkoma hennar brotiö allar siðareglur. En allt sem henni datt í hug virtist til þess eins falliö að auka vandræðin. Hún hugsaöi með sér að nú væri komið að honum. Hurðin fór að hallast aftur. Hún beið eftir því að hann stoppaði hana, horfði eins og steingerving- ur á rifuna smáminnka og þennan stirðbusalega mann, klæddan gallabuxum og ullarpeysu, smá- færast úr augsýn. Hún trúði varla sínum eigin augum og um leið og hurðin féll aö stöfum með smelli steig hún eitt skref afturábak. Og þarna stóð hún og horfði á æöóttan viðinn í hurðinni og númeriö „26” skrúfað á fyrir ofan bréfalúguna. Eftir augnablik opnaðist bréfalúg- an örlítið. „Takk fyrir komuna.” Röddin var tilfinningalaus eins og sjálfvirkur símsvari. Andartaki seinna heyrðist innri dyrunum lokaö og hávaðinn minnkaöi um nokkur decibel og var þó enn yfrið nógur. Lindy lagöi af stað niður aftur og spurði sjálfa sig hvort það gæti verið aö hún hefði ímyndaö sér þetta. Hana minnti að hún hefði lesið einhvers staðar að varan- legur hávaði gæti orsakað ofskynj- Skidoo Citation 4600E Léttur, lipur, hress og þœgilegur Wkijíiiji Skidoo Blizzard 9700 521,2 kúbik mótor. Tveir Mikuni VM-40. Ægi■ legur kraftur, en samt léttur. 161/2” belti. Skidoo Nordik Þetta er alhliöa sledi, duglegur í brekkum og aö draga. Jsk\7/nul JsMWJM ;ini 2 belta sleðinn Skidoo Skandik Vinnuþjarkur á óvenju löngu belti, duglegur í á markaðnum. 640 kúbik mótor. Dregur meira og brattar en aðrir. 2 gírar áfram og afturábak. djúpum snjó og drcetti. Skidoo Everest 500E Stór, kraftmikill og hraðskreiður lúxussleði. 500 kúbik — 161/2” belti. frá Bombardie. Sumar- og vetrarbelti. -ýitr Fordvél, 4 gírar áfram, ýtutönn fáanleg. VP-2000 Franskur, 6 hjól á beltum með bilvél og 4 girar áfram, kemst nœstum allt á sjó og landi. Blizzard 5500 MX Nýr undirvagn á 16 1/2” belti, algjörlega einstœð fjöðrun. 500 kúbik mótor. GÍSLI JÓNSSON & co hf„ 14 Vikan 6. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.