Vikan - 10.02.1983, Síða 25
Hildur rænd í Kristjamu
Nú er komið að fjórða
útvarpsþættinum. Þeir eru
20 talsins og hver um 20 mín-
útna langur. Einnig hefur
verið gefin út kennslubók
sem er um 200 blaðsíður.
Hún hefur selst alveg maka-
laust vel að sögn útgefenda
og er það von forráðamanna
að þetta verði til að auka
áhuga íslendinga á daglegu
lífi í Danmörku og efla kjark
þeirra til að tjá sig á danskri
tungu.
ilSSl
í fjórða þætti halda
Edward og Hildur áfram leit
sinni að Kjartani. Í einni af
ferðum sínum koma þau í
Kristjaniu, sem ekki er
þekkt að þvi góða heldur
frekar eiturlyfjamisferli og
glæpastarfsemi. En heim-
sóknin þangað vekur ekki
síður athygli Hildar á því
sem vel er gert, til dæmis
endurnýjun og viðgerðum á
gömlum hlutum.
Hildur heldur síðan til
Jótlands til að heimsækja
frænku sína og fjölskyldu
hennar. Hún fær að verða
samferða pabba Dorte
þangað. Þau eru ekki alveg
sammála um skoðanir sínar
í ýmsum hlutum en
skemmta sér þó konunglega
á leiðinni.
Berglind, frænka Hildar,
býr í Árósum með manni
sinum, Benny, og tveimur
sonum. Benny talar nokkuð
aðra mállýsku en Hildur er
vön að heyra en þau skilja
þó hvort annað ágætlega.
Hildi tekst að vekja athygli
hans á ýmsu sem hún hefur
séð og heyrt. Hún heldur
síðan aftur heim til Kaup-
mannahafnar með ferjunni
frá Árósum og þá byrjar nú
fyrst ævintýrið.
Eins og sóst á myndinni hér að
naðan lenda þau Hildur og Edward í
œvintýrum í Kristjaniu. Við lótum
danska textann fylgja með og þar
segir:
I Christania
I sin sagen efter Kjartan kornmer Hild-
ur og Edward í Christania, fristaden í
Kebenhavn, hvor nogen har pástáet at
Kjartan har befundet sig. Hildur er
ikke sá spændt for dette beseg, men
Edward mener ikke det er sá farligt.
Mens de er i fristaden bliver der
gjort razzia af en halv snes civilklædte
men skarpt bevæbnede politifolk. De
omringer huset og fire af dem leber
ind, men et par presser Hildur og
Edward op mod en væg.
Næsen ind. Hænderne í vejret.
Hildur er aldeles forskrækket og vil
væk. Edward tager det hele som en
spændende oplevelse.
Edward: Det er farste gang jeg er
blevet holt op af en rigtig skyder. Det
varsatans.
Der gár nogle sekunder, sá kommer
to betjente slæbende ud med mand í
hándjern.
Pohtiet har fundet deres bytte og er
væk meö det samme.