Vikan


Vikan - 10.02.1983, Page 29

Vikan - 10.02.1983, Page 29
Texti: Anna Ljósm.: RagnarTh. Dagurí Iffi Heilmikið hefur verið að gera hjá Q4U að undanförnu, plata að koma út, þau hafa verið að spila við ýmis ólík tœkifœri og af ,,innra lífi”hljómsveitarinn- ar er það helst að frétta að þau telja sig vera búin að ná nokkru jafnvœgi í mannahaldi í sveit- inni nú. Nú eru fjórir meðlimir í Q4U og fimmti maður velkominn að fullnœgðum vissum skilyrðum. Af upprunalegum hóp eru söng- konan Ellý og bassaleikarinn Gunnþór, en Danni Polluck gít- arleikari og Árni Daníel synthesizerleikari hafa báðir komið við sögu hljómsveitarinnar á fyrri stigum hennar. Stákarnir þrír eru trommuheilar Q4U. Fyrir skömmu eyddum við degi með Q4U í spjall, plakat- myndatöku og œrlegt viðtal. 6. tbl. Vikan 29

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.