Vikan


Vikan - 10.02.1983, Side 34

Vikan - 10.02.1983, Side 34
Karlmenn sem árum saman neyta daglega 40 gramma af hreinu alkóhóli auka meö því móti mjög líkurnar á aö þeir eyöileggi í sér lifrina, fái sjúkdóm sem nefnist lifrar- skorpnun eöa skorpulifur (cirrhosis). Efnaskipti hjá konum eru önnur og mun minna alkóhól-niöurbrot í lifrinni. Hættumörk kvenna eru því 20 grömm af hreinu alkóhóli dag hvern. Vfsindamönnum ber nokkuð vel saman um þetta mat á alkóhólþoli lifrarinnar. Aö sjálfsögðu breyta eölisþættir hvers einstaklings þessu meöaltali þannig að hjá sumum er þoliö minna, hjá öörum jafnvel meira. Viö nefnum hér nokkur dæmi um drykki sem innihalda alkóhól. Eins og sjá má þarf ekki mikiö til aö ná hættumörkunum, sérstaklega mega konur vara sig. Drykkjartegund: m CT> c 3 TJ ■D- m 2 JZ > c "S .E 2 1 i | ii < ~ Magn í hverju glasi 1: lítrar s: sentilítrar Fjöldi gramma af hreinu alkóhóli í hverju glasi Hættumörk fyrir karla: 40 grömm af hreinu alkóhóli, jafngilda i glösum talió Hættumörk fyrir konur: 20 grömm af hreinu alkóhóli, jafngilda í glösum talió Bjór 4 %* 0,2 1 6,4 6 3 Hvítvín/rauövín 9 % 0,2 1 14,4 3 1,5 Franskt rauðvín 13 % 0,2 1 20,8 2 1 Freyöivín 10 % 0,1 1 8,0 5 2,5 Sérrí 18 % 5 S 7,2 6 3 Líkjör 30 % 2 S 4,8 8 4 Romm/viskí/koníak 38 % 2 s 6,1 6 3 Ákavíti/brennivín 40 % 2 S 6,4 6 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.