Vikan


Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 38

Vikan - 10.02.1983, Blaðsíða 38
Stjörnuspá Fimm mínútur með Willy Breinholst Hrúturinn 21. mars 20. april Iifsleiöi hefur náö tökum á þér og satt aö segja gerir þú lítiö til þess aö ráöa þar bót á. Breyttu tii og geröu eitthvaö sem þú hefur lengi hugsað um en ekki fram- kvæmt. Krabbinn 22. júní - 23. júli Skapið er viökvæmt um þessar mundir og dómgreindin því fremur tæp. Því skaltu ekki hugsa um of um aukaatriöi þannig að gleymist aö huga aö því sem raunverulega getur skipt sköpum. Vogin 24. sept. 23 okt. Einhver nákominn hefur látiö þig ræki- lega heyra hverjir eru þínir helstu gali- ar og nú reyniröu að finna honum allt til foráttu. Líttu í eigin barm því sumt átt- iröu skiliö. Steingeitin 22. des. 20. jan. Sýndu þínum nánustu meiri áhuga og ástúö og vertu sem mest heima til aö styrkja fjölskylduböndin. Einhver gamall ætt- ingi þarfnast líka at- hygli og samveru viö aöra. Nautið 21. april - 21. mai Eitthvað skemmtilegt er á döfinni og þú hlakkar mikiö til. Varastu of mikla bjartsýni svo von- brigðin veröi ekki of mikil ef ekki fer allt aö óskum í því sam- bandi. Tvíburarnir 22. mai-21. júni Haföu ekki allan hug- ann viö eigin vanda- mál og gættu þess aö láta ekki lífsgæða- kapphlaupið ná of miklum tökum á þér. Allt veröur aö hafa sinn gang og ekki má gleyma aö lifa. Gamlar minningar brjótast upp á yfir- boröiö og valda mikl- um sálarkvölum. Þarna er þó sérstak- lega einn ákveðinn atburöur sem veldur og gæti hjálpaö aö ræöa málin viö náinn vin. Sporðdrekinn 24. okt. 23. nóv. Æskilegt væri aö staldra örlítið viö núna og gefa sér tima til að fara yfir afkomuna. Ekki er ósennilegt aö þaö gæti dregið úr spennu og breytt lífsviöhorf- um. Vatnsberinn 21. ian. 19. febr. Umhverfiö hefur valdiö þér miklum leiöindum og reyndar hefuröu oröiö fyrir miöur æskilegum áhrifum. íhugaöu vel alla atburöi og reyndu aö berjast á móti neikvæöum straumum. Þaö hefur lengi brot- ist í þér að breyta aö einhverju leyti lífs- munstrinu og ef til vill er núna tíminn til framkvæmda. Gleymdu þó ekki aö fleiri koma þama inn í myndina. Bogmaðurinn 24. nóv. - 21. des. Erfitt vandamál leys- ist á undraveröan máta og nú áttu í erfiöleikum meö aö skilja hvað raunveru- lega lá aö baki. Ein- skær heppni er skýr- ing þér lítt aö skapi en þó sennileg. Fiskarnir 20. febr. -20. mars Fjármálin vefjastsvo sannarlega fyrir þér og þaö verðskuldaö. Meiri aöhaldssemi og betra yfirlit yfir eyösiu er nokkuö sem mun svo sannarlega skila sér á jákvæöan máta. Jarðarförin í Black Þetta gerðist í Nebraska, i litla landnemabænum Black Fork í litlum dal milli Phelps Kearney og Lambs Cliffs, ef þið áttið ykk- ur á staðháttum en það er svo sem ekkert höfuðatriði og vel hægt að lesa söguna án þess. Josh bóndi sat í forsælunni undir stóru blómstrandi tré og var að næla sér í miðdegisblund sér til hressingar. Hann hallaði sér upp að skottinu á gamla Ford. Á meðan sólin var svo hátt á lofti voru geislar hennar hvort eð var svo óbærilega heitir að enginn entist til að fara út á bómullarakrana, svo hvað var eðlilegra en að koma sér fyrir aftan við Fordinn og taka lífinu með ró í tvo, þrjá tíma. Josh bóndi hafði rétt fest blundinn þegar hann hrökk upp við að einhver var að pota í hann með priki til að athuga hvort hann væri enn á lífi. — Hæ-æ, sagði kunnugleg rödd. Það var Silas bóndi, ná- grannijosh. Josh bóndi ýtti slitna stráhatt- inum sínum aðeins upp á ennið og rýndi í skjannabirtuna frá sól- inni. Fork — Hæ-æ, tautaði hann. — Heyrðu, manstu eftir fallegu, bláköflóttu skyrtunni sem Lizzybelle gaf þér í afmælis- gjöf fyrsta árið sem þið voruð gift? Já, sagði Josh bóndi. Hvað með hana? — Má ég fá hana lánaða? Það fannst Josh bónda allt í lagi, það er að segja ef Lizzybelle hefði ekkert á móti því. — Ég ætla nefnilega að vera við jarðaför, sagði Silas bóndi til skýringar. Josh bóndi hristi hausinn lítil- lega til að ná af sér svefndrung- anum. — Er einhver dauður? spurði hann því næst. — Já, hún Sara tengdamóðir mín, það gamla brýni. Hún kvaddi í gær. Hún var á gangi með múldýrið mitt og eldiviðar- knippi og skyndilega sló múldýr- ið út undan sér og hitti hana í hausinn. Og þá var hún Sara pll, það gamla skar. Nú verðum við að hola henni niður. Silas bóndi kom með inn, Lizzybelle fann skyrtuna sem lá á 38 Víkan 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.