Vikan


Vikan - 10.02.1983, Síða 50

Vikan - 10.02.1983, Síða 50
Eldhús Vikcinnar Umsjón: Jón Baldvin Ha/ldórsson Myndin sem birtist með þessum uppskriftum er rétt, hún var af misgáningi birt með öðrum uppskriftum i 3. tölublaði á þessu ári. Þær uppskriftir voru frá H-100 og verða endur- birtar ásamt réttri myndá næstunni. Vinnustaður: Bautinn og Smiðjan, Hafnarstræti 92, Akureyri Höfundur: Hallgrímur Arason matreiðsiumeistari É, V fV* IA LWJ; i VI Ipv y TJ ▼ > I r*T ♦ w 1 r\ iwj j v \3ýF ^ * & j' \ & Lambamedalíur með piparsósu Uppskrift fyrir fjóra 720 g innra læri úr lambi skorið í 60 g buff. Kjötið er penslað með oltu og steikt d vel heitri, þurri pönnu. Það er kryddað með blönduðum pipar og salti Sósan: 2,5 dl rjómi 2 dl kjötsoð 11/2 teskeið blandaðurpipar 1 meðalstór paprika, 1/2 græn og 1 /2 rauð 50 grömm smjör 2 tesk. hveiti. Smjöriö er brætt í potti og pipar- inn brúnaður í smjörinu. Þá er hveitinu stráö yfir og kjötsoðinu og rjómanum hrært saman viö. Sósan er látin krauma viö vægan hita og bragöbætt ef með þarf. Þá er paprikan söxuö smátt niður og sett útísósuna. Með þessum rétti er borin bök- uö kartafla, spergilkál og hrá- salat. Hrása/at: Isbergssalat, tómatar, ferskir sveppir, súrmjólk og grúðaostur. Djúpsteiktur camembert- osturí rífsberjah/aupi: 1 stk. camembertostur skorinn í 12 bita, djúpsteiktur í orlydeigi. Orlydeig: 50 grömm hveiti, 1 stk. egg, 1/2 dl öl, 1/8 dl olía, ögn af salti og pipar. Látiö standa í 1 klukkutíma. Bitunum velt upp úr deiginu og djúpsteiktir ljósbrúnir. Boriö fram með rifsberjahlaupi. Kræklingur // vinagrette" Forréttur fyrir fjóra Innihaldið úr 1/2 dós af niður- soðnum kræklingi lagt ú salatblað og vinagrette-leginum hellt yfir. Skreytt með sítrónusneið, tómöt- um og steinselju. Borið fram með ristuðu brauði. Vinagrettelögur: 1 dl olta 1 /4 dl edik kapers steinselja kjörvel estragon 1 laukur 2 harðsoðin egg Allt fínt saxað sarnan og kryddað með salti og pipar. 50 Vikan 6. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.