Vikan


Vikan - 18.08.1983, Side 2

Vikan - 18.08.1983, Side 2
____________I þessari Viku ^raraw 33. tbl. — 45. árg. 18. ágúst 1983 — Verð 60 kr. GREINAR OGVIÐTÖL: 4 Tvíburar á seglbrettum — siglt á Nauthólsvík 14 Skilnaður — en hvað um börnin? Álfheiður Stein- þórsdóttir skrifar 16 I minningu Balbos — upprif jun á flugævintýri 18 Fréttirnar les Ragnheiður Ásta Pétursdóttir — viðtal 22 Ofrjósemi — örar framfarir á ýmsum sviðum læknavísindanna vekja nýjar vonir 26 Vín og vínmennt — Guðlaug Guðmundsdóttir skrifar 30 Peningamaskínan Police — fjallað um plakathl j ómsveitina 34 Hver kennir hverjum hvað? — um kvikmyndir SÖGUR: 38 Fimm mínútur með Willy Breinholst 42 Stjúpan — framhaldssaga, 3 hluti ÝMISLEGT: 8 Sundbolir 12 Octopussy á Indlandi — James Bond enn á ferð 32 Plakat: POLICE 36 Eyjaskreytingar Christos 40 Einfaldur asni — glæpamál 49 Eldhús Vikunnar 62 Pósturinn VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafs- dóttir Björnsson, Arni Daniel Júliusson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Asgeir Sigurðsson, Þórey Einarsdóttir. Utlitsteiknari: Sigrún Harðardóttir. Ljósmyndari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÖRN SÍDUMULA 33. simi 27022. AUGLYSINGAR: Geir R. Andersen, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, simi 27022, pósthólf 533. Verð i lausasölu 60 kr. Askriftarverð 200 kr. á mánuði, 600 kr. 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1.200 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Forsíðan: Á forsíðunni er mynd af manni á seglbretti. Seglbrettasigling er nýj- asta íþróttagreinin á íslandi og maðurinn á seglbrettinu heitir Hafliði Bárður Harðarson. Hann og tviburasystir hans, Björk, eru á myndunum úr Nauthólsvikinni sem eru á blaðsíðum 4—8. Ármannsdóttir lSa brandara < þökkum er hennar tn nœstu fjðrar inguna. — Skrýtið að þú skulir vera örv- hentur. — Já, við erum allir fæddir með einhverjum afbrigðum. — Nei, ekki ég. Kona kom inn i búð og spurði hvort þar væru til perur. — Nei, en það eru til apríkósur, sagði maðurinn. — Jæja, sagði konan, ég ætla að fá eina 50 kertal — Jæja, góði, Hrærir þú ekki í bolla með hægri hendi? — Jú, vitanlega geri ég það. — Þarna sérðu, þetta er þitt ein- kenni. Allir aðrir hræra í bolla með teskeið. — Mammal Ég hef séð mann búa til hestl — Hvaða slúður er þetta i þér, barn? — Jú, mammal Það er alveg satt, hann var að negla síðustu naglana i fæturnal II SKOP Frúin situr við spegilinn og er að gera sig fallega. — Er það ekki dásamlegt hvað snyrtivörur geta yngt mann upp? — Jú, segir maðurinn hennar og veifar bíómiðunum, en gakktu samt ekki of langt. Myndin er bönnuð fyrir börn. — Ég hef gefið þér bestu ár ævi minnar! — Og ég hef gefið þér bestu síðurnar í ávísanaheftinu mínií! Ég fór að sjá myndina Um- hverfis jörðina á áttatíu dögum, en kom því miður þrem dögum of seint. Þegar leikkonan Nastassia Kinski kom nýveriö til Lundúna lýsti hún þvf yfir við blaðamenn að hún vildi alls ekki tala um einkalíf sitt, föður sinn (Klaus Kinski), kærastana sína, kyn- þokka sinn eða framtíðaráætlan- ir. Síðan setti hún hárið fyrir and- litið og sagöi Ijósmyndurum að hún þyldi ekki að láta taka af sér myndir. Síðan pakkaði hún niður og dreif sig heim þremur dögum fyrr en áætlað hafði verið. Að sjálfsögðu vakti framkoma hennar óhem juathygli. 2 Víkan 33. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.