Vikan


Vikan - 18.08.1983, Qupperneq 63

Vikan - 18.08.1983, Qupperneq 63
Kenneth Boad Amnan, Box 90, Saltpond, Ghana, West Afrika, er 18 ára og óskar eftir íslenskum pennavinum á sama aldri. Áhuga- mál: tónlist, dans, ferðalög, skipti á gjöfum og myndum. Simon Commeh, G.W.S.C. P.O.Box 377, Cape Coast, Ghana, er þrettán ára og óskar eftir pennavinum á sama aldri. Hann hefur áhuga á borðtennis, mynt- söfnun og fótbolta. Harry E. Hagan, c/o Mr. S.K. Hagan, P.O.Box 615, Cape Coast, Ghana, West Africa, 17 ára, óskar eftir pennavinum. Vill skiptast á myntum, frímerkjum, ljós- myndum, póstkortum og fleiru. Önnur áhugamál eru sund og soccer (boltaleikur). James Andrews, P.O.Box 1103, Cape Coast, Ghana, er 24 ára og hann vill eignast íslenskan penna- vin. Hann hefur áhuga á soccer (boltaleik), körfubolta og tónlist. Þorbjörg Skúladóttir, írafelli Kjós, 270 Varmá, óskar að hafa bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 15—17 ára. Fanney Kristjánsdóttir, Harra- stöðum, Miðdölum, 371 Búðardal, Dalasýslu, óskar eftir pennavin- um, bæði stelpum og strákum á aldrinum 15—17 ára. Helstu áhugamál eru íþróttir, böll, bíó, diskó, útilegur og margt fleira. Hún svarar öllum bréfum og mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guðbjörg Friðbjömsdóttir, Skarðsbraut 2,300 Akranesi, hefur áhuga á aö skrifast á við stráka á aldrinum 15—17 ára. Áhugamál eru margvísleg. Mynd fylgi fyrstá bréfi ef hægt er. Gunnar Guðmundsson, Hæðar- garði 2,108 Reykjavík, óskar eftir að skrifast á við stúlkur á aldrin- um 20—30 ára. Hann hefur áhuga á sveitastörfum, hestuni, göngu- feröum, skautum og böllum.. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Amber Strauss, 19 Ave Disandt, Freznaye, Cape Town 80001, R.S.A., er 12 ára stúlka og óskar eftir pennavinum. Áhugamál hennar eru frímerkjasöfnun, bréfaskriftir, íþróttir og lestur. Ellinor Lindberg, Mo 1693, 81600 Ockelbo, Sverige, er 16 ára sænsk stúlka sem óskar eftir pennavin- um frá íslandi. Hún hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar og get- ur skrifað á ensku. Svandís Birkisdóttir, Heiðarbrún 28, 810 Hveragerði, er 15 ára og óskar eftir að komast í bréfasam- band við stelpur og stráka á aldr- inum 14—16 ára. Áhugamál eru margvísleg. Sigrún Björnsdóttir, Unufelli 19, 109 Reykjavík, óskar eftir penna- vinum, strákum og stelpum, á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 13 ára, að verða 14. Áhugamál marg- vísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Reynir að svara öllum bréfum. Ekki aðeins hjá ungu fólki heldur einnig hjá þeim sem áður keyptu sér hefðbundin húsgögn. Vinsældir reyrhúsgagna eiga sér margar skýringar. Mjúkar línur, létt yfirbragð, vandað handverk. Og svo eru reyrhúsgögnin létt og taka lítið pláss. Athyglisverðir eiginleikar ekki satt? < KRisunn SIGGEIRSSOn Hfi LAUGAVEG113, SMIÐJUSTÍG 6, SÍMI 25870 Hagstæð gneiðslukjör! |~Ég óska eftir aö fá sent KOSUGA litmyndablaðið | Nafn:________________________________________________________ i Heimili:_____________________________________________________ . Staður:______________________________________________________ | Sendisttil: Kristján Siggeirsson h.f.Laugavegi 13.101 Reykjavík Útborgun 15%. Eftirstöðvar með jöfnum mánaðarlegum greiðslum í allt að 6 mánuði. 10% staðgreiðsluafsláttur. 33. tbl. Víkan 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.