Vikan


Vikan - 18.08.1983, Blaðsíða 36

Vikan - 18.08.1983, Blaðsíða 36
» r i CLttLi IU II LLLv Eyjaskreytingar búlgarski listamaðurinn Christo hefur orðið frægur að endemum á undanförn- um árum. Hann reisti til dæmis 40 kílómetra langa girðingu úr hvítu plasti þvert yfir Norður-Kaliforníu. Það verk tók fjögur ár og þurfti 400 manns í fulla vinnu til að klára það, auk mikillar og harðrar baráttu við skrif- finnsku Kaliforníuríkis. Christo segist sjálfur ekki hafa neinn tilgang í huga með þessum verkum sínum. — Þetta eru bara lista- verk, eingöngu listaverk, og það er í sjálfu sér svo erfitt fyrir marga að sætta sig við. Það er kannski tilgangurinn. Nýjasta listaverk Christos eru þessar eyjaskreytingar eða eyjaviðbætur. Þetta verk er umhverfis 11 eyjar út af borginni Miami á Flórída i Bandaríkjunum. Christo keypti nokkrar milljónir fer- metra af bleikum poly- propylen-dúk, réð tvo lög- fræðinga, sjávarlíffræðing, sjávarverkfræðing, bygging- arverktaka og fjölda verka- manna og að tveimur árum liðnum var verkinu lokið. Christo borgar allt sjálfur, með tekjum sem hann hefur af sölu vinnuteikninga og samklippna. Auðvitað getur hann ekki selt verkin. Hver vill kaupa ellefu eyjar sem búið er að umkringja með plastdúk?! 36 Vikan 33. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.