Vikan


Vikan - 18.08.1983, Blaðsíða 44

Vikan - 18.08.1983, Blaðsíða 44
THORO UTANHÚSSFRÁGANGUR 40% SPARNAÐUR..! Thoro-efnin eru samsett úr fínmöluöum kvartzstein- efnum, sementi og akryl- efnum. Thoro-efnin eru m.a. notuö til frágangs á steyptum flötum utan- húss, þau fást í mismun- andi litum og grófleika. Thoro-efnin fylla í holur og sprungur, þau þekja mann- virkin og verja gegn veðrum. Thoro-efnin koma í staö pússningar og málningar. Þau hindra ekki nauösynlega útöndun flatarins. Samkvæmt útreikningum Hagvangs er kostnaður við frágang með Thoro-efnum: Thoroseal: Sprautaö og pússaö. Quickseal: Kústaö. Thoroglaze: Akrýlvökvi, úöaö. Kostnaður, efni og vinna 133 kr. á hvern m2. Undirbúningsvinna, vírhögg og viðgerðir áætlaö 55 kr. á hvern m2. Heföbundin pússning og málning um 360 kr. á hvern m2. Thoro-frágangur er einfaldur, ódýr og endingargóöur. Leitið nánari upplýsinga og tilboða. Sérþjálfaöir fagmenn til þjónustu. IS steínpryöi II Stórhöfða16 sími 83340-84780 [ W nær til allra stétta og allra aldurshópa. Auglýsing í Vikunni nær því til \ " fjöldans enekki aðeins takmarkaðra starfs- eða áhugahópa. HMV Auglýsingasími: 85320 mm-: a. i Charlie. Ég hélt aö ég myndi missa vitið eftir því sem stundirn- ar liöu. Klukkan tíu kom Charlie inn úr dyrunum. Andlit hans var svo tekið og grátt aö ég brast næstum í grát. „Charlie...” Ég gekk aö honum og kyssti hann á vangann. „Þaö er allt í lagi,” sagöi Charlie. Hann kreisti fram bros. „Allt gott. Ekkert hefur breyst. Rétturinn dæmdi ekki henni í vil. Honum finnst hún fá nóg. Ég þarf ekki aö láta hana fá neitt meira. Drottinn minn, hvað ég þarf aö fá sjúss!” „Ó, en, Charlie,” hrópaði ég, sló saman höndunum, „þetta er dásamlegt! Við missum ekki býliö!” Þá settist hann niöur í stólinn sinn fyrir framan arininn og greip höndunum um höfuð sér. „Hún leit svo hræöilega út, Zelda,” tautaði hann. „Guð minn góöur, hún er eins og fúría úr gömlu grísku leikriti. Hún virðist hörð og beisk. Þessi laglega unga stúlka sem ég elskaði einu sinni. ” í hvert skipti sem Charlie talaöi um Adelaide var eins og hann væri aftur og aftur að sparka í magann á mér, ég kenndi til. Ég stóö á önd- inni. En ég sagði honum það aldrei, hann virtist aldrei geta sér þess til. Nú sagöi ég ekkert. „Hún var alltaf skapstór,” hélt Charlie áfram, „og varð uppstökkari og verri viðmóts með hverju árinu en ég sá hana aldrei svona. Ég held að hún dræpi mig ef hún gæti. Hún gargaði á dómar- ann og lögfræðinginn sinn og mig. Svo sagði hún að hún vildi láta svipta mig umgengnisréttinum. Hún var viti sínu fjær. Hún var búin að lita hárið rauðleitt og hún lítur hræðilega út. Mér fannst ég vera að horfa á manneskju sem ég hefði aldrei séð áður á ævinni.” Charlie var hljóður um hríð og þaðvar églíka. „Hún virðist sitja föst,” hélt Charlie loks áfram. „Einhvern veginn föst í lífinu. Hún getur ekki haldið áfram. Hún nærist á hatri og reiði og það er hræöileg, hræði- leg fæða. Fyrir fjórum árum — ég veit nákvæmlega hvenær það var — sagði ég; „Adelaide, við verðum að tala saman. Ég get ekki haldið áfram að lifa svona. Ég elska þig ekki lengur og þú elskar mig ekki. Við eyðum lífinu tileinskis.” „Nei, þaö gerum við ekki,” sagði hún. „Við eigum þessi tvö fallegu börn aö elska. Það ætti að vera nóg fyrir alla.” 44 ViKan 33. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.