Vikan


Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 5

Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 5
Slysin eru ekki lengi að gerast. Það sannaðist á dögunum er söngvarinn heimsþekkti, Michael Jackson, stóð í Ijósum logum er eitt atriðið í auglýsingakvikmynd sem hann lék í mistókst. Það er því hætt við að einhver frestur verði á þeim áformum sem hann hafði í huga nú í vor. Talið er að brunasár hans séu það alvarlegs eðlis að hann þurfi ró og næði í nokkurn tíma á meðan hann jafnar sig. Eitt af því sem Michael Jackson stefnir að, en hann er nú 24 ára, er að láta að sér kveða á kvik- myndasviðinu. Þetta vita leikstjórar og hafa sent honum ótal handrit til að reyna að freista hans. Hann lék í „The Magician" á móti Diönu Ross, sem hann segir vera eina af þeim persónum sem hann dáist mest að. Æðsti draumur hans nú er að fá að leika í kvikmynd með uppáhaldsleik- stjóranum sínum, sem er enginn annar en Steven Spielberg. Áður en Jackson slasaðist var allt útlit fyrir að þessi draumur myndi rætast og hann fengi hlutverk í kvikmynd Spielbergs, Peter Pan. Áður hafði hann unnið við tónlistina í E.T. og þeim orðið vel til vina. — En nú eru málin sem sagt í biðstöðu og enginn veit hvað verður úr kvikmyndadraumum stjörnunnar Michael Jackson. Diana Ross og Michael Jackson léku saman í „The Magician". Sagan segir að þau Michael Jackson og Brooke Shields séu að slá sér saman. Hvað verður í framtíð- inni veit enginn. 15. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.