Vikan


Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 10
15. tbl.—46. árg. 12.—18. apríl 1984.—Verö 90 kr. GREINAR, VIÐTÖL OG YMISLEGT: 6 Amsterdam. Þessi fallega borg hefur upp á ýmislegt aö bjóða sem heillar íslenska ferðamenn, til dæmis fjölskrúöugt næt- urlíf! 9 Afmælisgetraunin í fullum gangi. Nú er þaö þriðji hluti, fjórða spurning. 12 Læröum aö skemma augu og tennur. Viötal við Hrefnu O’Connor snyrtifræðing þar sem hún segir frá ýmsum fjölbreyttum hliö- um á starfi sínu. 17 Vísindaþáttur: Magnúsarlögmáliðsemsjósóknaraöferö. 18 FORD-URSLITIN ’84. Sex stúlkur komust í úrslit í fyrirsætu- keppni Ford Models. Hér er kynning á þremur þeirra. 24 Heimilisþátturinn: Ibúð undir súö. Nokkrar góöar hugmyndir. 25 Eldhús VIKUNNAR: Eggert á veggnum. 30 Samnorrænn tölvukirkjugaröur. Sagt frá fyrirtæki sem tekur aö sér að eyðileggja úreltar tölvur. 32 Tarzan í trjánum meö fjallgönguvað á tánum. Enn leynast Tarzanar í trjánum, bara ögn nútímalegri en þessi sem viö öll þekkjum. 36 Handavinna: Létt skíöapeysa, eða bara útivistarpeysa fyrir þá sem kunna ekki á skíöi! 50 Fjölskyldumál: Tímamót og áföll í lífinu. 60 Popp: Madam Madonna. SÖGUR: 26 Spennusagan: Annaö tækifæri. 38 Tilverusagan: Eg varð trúnaöarvinkona barnsföður míns. 40 Willy Breinholst: Andaöu rólega. 42 Framhaldssagan: Isköldátök. 58 Barnasagan: Sögur afGalldóru: Hetjan. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf *33. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiöist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi groiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. VERSLAUNAHAFINN Þessa vikuna birtum viö framlag Katrínar Regínu, þökkum fyrir og hún fær næstu fjórar Vikur heimsendar. Einu sinni var fíll á gangi og steig óvart á mauraþúfu. Maur- arnir réöust allir á hann en fillinn gat hrist þá alla af sér nema einn og sá var eftir á hálsinum á fílnum. Þá hrópuöu hinir maur- arnir: „Kyrkt’ann, kyrkt’ann!” Konan: Mér þykir mjög vænt um þig, krúttiðmitt! Maöurinn: Já, Magga mín. Konan: Asni, ég var aö tala viö hundinn! — Jón litli, sagöi kennarinn. — Getum við borðað kjötið af hvalnum? — Já,sagðiJón litli. — En hvaö gerum við viö beinin? spurði kennarinn. Jón litli: — Við skiljum þau eftir á diskinum! — Viðerummeömömmuímat, elskan! sagöi eiginkonan viö mann sinn. — Jæja.reynduþáaöhafahana vel steikta! Þrír hundar eru í óskilum á lögreglustööinni. Ef réttir eigendur gefa sig ekki fram innan mánaðar veröa þeir tafarlaust skotnir! Tveir ungir og líkir snákar skriðu saman í skógi inni í svörtustu Afríku. Þá segir annar: — Ætli viö séum eitraðir? — Það veit ég ekki, af hverju spyröu? — Eg beit mig óvart í neðri vörina!! LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR Að gamni sendi ég ykkur lausn á mynd- gátunni „6 atriði", en hún er ekki alveg í samræmi við ykkar lausn, sem reyndar sýndi ekki nema fimm atriði. Með kveðju. R. Lár. Gummi notar stólinn til að styrkja lungun svo hann þurfi ekki að hætta að reykja. m nsá ' ÍSa j I Þegar Yul Brynner steig upp úr veikindum sínum bauð hann bestu vinum sínum til veislu, þar á meðal Michael Jackson og svo auðvitað syninum Roc. 10 Vikan 15. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.