Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 10
15. tbl.—46. árg. 12.—18. apríl 1984.—Verö 90 kr.
GREINAR, VIÐTÖL OG YMISLEGT:
6 Amsterdam. Þessi fallega borg hefur upp á ýmislegt aö bjóða sem heillar íslenska ferðamenn, til dæmis fjölskrúöugt næt- urlíf!
9 Afmælisgetraunin í fullum gangi. Nú er þaö þriðji hluti, fjórða spurning.
12 Læröum aö skemma augu og tennur. Viötal við Hrefnu O’Connor snyrtifræðing þar sem hún segir frá ýmsum fjölbreyttum hliö- um á starfi sínu.
17 Vísindaþáttur: Magnúsarlögmáliðsemsjósóknaraöferö.
18 FORD-URSLITIN ’84. Sex stúlkur komust í úrslit í fyrirsætu- keppni Ford Models. Hér er kynning á þremur þeirra.
24 Heimilisþátturinn: Ibúð undir súö. Nokkrar góöar hugmyndir.
25 Eldhús VIKUNNAR: Eggert á veggnum.
30 Samnorrænn tölvukirkjugaröur. Sagt frá fyrirtæki sem tekur aö sér að eyðileggja úreltar tölvur.
32 Tarzan í trjánum meö fjallgönguvað á tánum. Enn leynast Tarzanar í trjánum, bara ögn nútímalegri en þessi sem viö öll þekkjum.
36 Handavinna: Létt skíöapeysa, eða bara útivistarpeysa fyrir þá sem kunna ekki á skíöi!
50 Fjölskyldumál: Tímamót og áföll í lífinu.
60 Popp: Madam Madonna.
SÖGUR:
26 Spennusagan: Annaö tækifæri.
38 Tilverusagan: Eg varð trúnaöarvinkona barnsföður míns.
40 Willy Breinholst: Andaöu rólega.
42 Framhaldssagan: Isköldátök.
58 Barnasagan: Sögur afGalldóru: Hetjan.
VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir
Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Ásgeir Sig-
urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd-
ari: RagnarTh. Sigurðsson.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022.
AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320.
AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf *33. Verð í
lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiöist fyr-
irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og
Kópavogi groiðist mánaðarlega.
Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin.
VERSLAUNAHAFINN
Þessa vikuna birtum viö
framlag Katrínar Regínu,
þökkum fyrir og hún fær næstu
fjórar Vikur heimsendar.
Einu sinni var fíll á gangi og
steig óvart á mauraþúfu. Maur-
arnir réöust allir á hann en fillinn
gat hrist þá alla af sér nema einn
og sá var eftir á hálsinum á
fílnum. Þá hrópuöu hinir maur-
arnir: „Kyrkt’ann, kyrkt’ann!”
Konan: Mér þykir mjög vænt
um þig, krúttiðmitt!
Maöurinn: Já, Magga mín.
Konan: Asni, ég var aö tala viö
hundinn!
— Jón litli, sagöi kennarinn. —
Getum við borðað kjötið af
hvalnum?
— Já,sagðiJón litli.
— En hvaö gerum við viö
beinin? spurði kennarinn.
Jón litli: — Við skiljum þau eftir
á diskinum!
— Viðerummeömömmuímat,
elskan! sagöi eiginkonan viö
mann sinn.
— Jæja.reynduþáaöhafahana
vel steikta!
Þrír hundar eru í óskilum á
lögreglustööinni. Ef réttir
eigendur gefa sig ekki fram innan
mánaðar veröa þeir tafarlaust
skotnir!
Tveir ungir og líkir snákar
skriðu saman í skógi inni í
svörtustu Afríku. Þá segir annar:
— Ætli viö séum eitraðir?
— Það veit ég ekki, af hverju
spyröu?
— Eg beit mig óvart í neðri
vörina!!
LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR
Að gamni sendi ég ykkur lausn á mynd-
gátunni „6 atriði", en hún er ekki alveg
í samræmi við ykkar lausn, sem
reyndar sýndi ekki nema fimm atriði.
Með kveðju.
R. Lár.
Gummi notar stólinn til að styrkja lungun svo
hann þurfi ekki að hætta að reykja.
m nsá
' ÍSa j I
Þegar Yul Brynner steig upp úr veikindum sínum bauð hann bestu vinum sínum til
veislu, þar á meðal Michael Jackson og svo auðvitað syninum Roc.
10 Vikan 15. tbl.