Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 45
sameiginlegan varnarsamning
1945.”
„Þaö er ekki rétt,” greip norski
áheyrnarfulltrúinn fram í.
„Þingið okkar vísaöi honum á
bug.”
„Viö höfum ekki áhuga á
þrætum stóru valdaklíkanna,”
æpti Tansaníumaðurinn, Afríku-
maður fullur aö vöngum, í baöm-
ullarblússu aö kínverskri fyrir-
mynd. „Viö ættum aö vera að for-
dæma kynþáttahatur stjórnar
Suður-Afríku. Þaö er ekki lengra
síöan en í gær aö leiguhermenn
aðskilnaðarsinna. . .”
Þegar aöalritarinn lyfti höndum
og andmælti, gaf til kynna aö
þetta kæmi ekki málinu við, brosti
Rússinn. Hann hafði lagt vandlega
á ráðin fyrir þennan fund.
Afríkuríkin tvö, sem nú áttu íull-
trúa, stóöu í svo mikilli skuld viö
Sovétríkin fyrir hernaðaraöstoð
aö þau myndu aldrei greiða til-
lögunni atkvæði. Tansanía var
ekki jafnskuldug en fulltrúi
hennar haföi samþykkt fúslega
yfir hádegisverði í matsal
fulltrúanna daginn áöur aö heim-
skautasvæöiö skipti engu máli
fyrir þá sönnu frelsisbaráttu sem
fór fram í suðurhluta Afríku:
Hann haföi sem betur fer hlotiö
menntun í Moskvuháskóla.
„Ástæöan fyrir því aö þessi
ályktun er lögö fyrir ráðið,” sagði
breski sendiherrann, „er sú
skylda Sameinuðu þjóöanna aö sjá
til þess að Svalbaröasamningnum
veröi fullnægt, rétt eins og þær sjá
um framkvæmd þeirrar ábyrgöar
sem áður var Þjóðabanda-
lagsins.”
Hann ætlaði þetta dúsu fyrir
Tansaníumanninn en mistókst.
Einu afleiöingarnar voru frekari
orðaflaumur.
Klukkutíma síðar bar aðalrit--
arinn máliö undir atkvæði. Þaö
þurfti minnst níu atkvæði til aö
knýja fram ákvörðun.
Tansaníumaðurinn sat með hand-
leggina tryggilega krosslagöa.
Angólamaðurinn hristi höfuðiö al-
vörugefinn: Rússneskir ráðgjafar
og kúbanskar hersveitir höföu
stutt ríkisstjórn hans árum
saman. Víetnaminn, feginn því að
móöga Kína í máli sem enga
þýöingu haföi fyrir Austurlönd
fjær, greiddi líka atkvæöi á móti.
Arabísku fulltrúarnir tveir sátu
hjá.
Atkvæöi voru jöfn. Sendiherra
Bandaríkjanna, gráhæröur, meö
þunglamaleg hornspangagler-
augu lafandi á löngu nefi, gjóaði
augunum varfærinn á sendiherra
Salvador. Nýlega höföu blossaö
upp óheppilegar deilur viö Salva-
dor vegna stjórnmálamanns sem
staðinn var aö því aö smygla
heróíni til New York og haföi ekki
fengiö að njóta diplómatískrar
friðhelgi. Lengi vel hikaöi Sala-
dormaðurinn, svo sat hann líka
hjá. „Eg fæ ekki séö að þetta ógni
heimsfriöinum,” tautaði hann.
„Tillagan var felld,” sagöi
aðalritarinn. Aheyrnarfulltrúi
Norömanna reis á fætur og fór án
þess aö segja aukatekið orö. Hann
var fullur fyrirlitningar. Sam-
einuðu þjóðirnar höföu brugöist
einu tryggasta og áreiöanlegasta
stuöningsríki sínu. Eina færa
leiðin til að forðast átök austurs og
vesturs vegna Svalbaröa eftir
diplómatískum leiðum var lokuð.
Nú varö Noregur að leita til
bandamanna sinna í NATO eftir
stuðningi, og, ef nauösyn krafði,
aðgerðum.
TOM PETERSON stóö stutt viö
í Norfolk. Morguninn eftir heim-
komu hans kallaöi King aðmíráll
hann á sinn fund, hlýddi á útdrátt
þeirra upplýsinga sem hann haföi
safnað um Svalbarða, sagöi
honum svo aö herráðiö í Washing-
ton hefði fallist á ráöagerö til að
hafa í bakhöndinni.
„Gervihnattamyndir og upp-
lýsingar sem Norömenn senda
okkur gefa til kynna aö ratsjá
verði komið fyrir á fjallinu ofan
viö flugvöllinn í Longyearbæ,” út-
skýröi King stuttaralega. „Rúss-
arnir sendu könnunarleiðangur
þangaö upp. Jæja, eins og ég var-
aöi þig við er ein leiðin til aö fást
viö slíka ratsjá aö fara aö henni og
eyðileggja hana á laun —þaö er aö
segja ef diplómatískur þrýstingur
heldur ekki aftur af þeim og
sjálfur tel ég að diplómatíiö
bregðist.” King hnussaöi nærri
því þegar hann rif jaði upp farsann
sem fundur Öryggisráösins hafði
veriö. „Ég skipa þig því yfir það
verkefni aö þjálfa árásar-
leiöangur úr Delta-sveitunum.”
„Það var frábært, herra.”
Peterson brosti breitt. Þetta var
nákvæmlega þaö sem hann hafði
vonast eftir, aö einu undanskildu.
„Þú vilt ekki leyfa mér aö stjórna
atlögunni?”
„Mér þykir fyrir því, ofursti. Eg
vil heldur aö þú stýrir aðgeröum.
Ef til vill frá Noregi, ef til vill úr
skipi. Þaö er þitt verkefni, rétt?
Þú berö beina ábyrgö gagnvart
mér og gagnvart nefnd.”
„Taka Bretar þátt í þessu,
herra?” Það var ekkert vit í aö
þræta viö aðmírálinn svo Peterson
spurði þegar aö því sem beint lá
við að grennslast fyrir um.
„Viö erum aö vona það en
fremur en þá þurfum viö Norð-
menn, þetta er þeirra yfirráða-
svæði, andskotinn hafi þaö.”
„Ég er ekki of ánægður meö tog-
arann sem bresku sveitarforingj-
arnir eru búnir aö breyta. Hann
virtist hægfara og auöveld bráð.
Hvaö sem ööru líöur gæti hann
ekki nýst okkur fyrr en ísinn
hverfurí júní.”
„Viö sjáum til.” King gaf ekkert
út á þetta. „Með Norömenn um
borö yröi hann þokkalega dul-
búinn. Þaö fer líka allt eftir
Rússum, ekki satt? Þeir byggja
ratsjána kannski ekki fyrr en
snjóa leysir. Þessa stundina vil ég
að þú takir aö þjálfa lítinn hóp til
langrar göngu um ámóta svæði og
Svalbaröa meö atlögu og
skemmdarverk aö takmarki. Ná-
kvæmlega hvernig ykkur verður
komið þangaö má ákveöa síðar en
þú mátt reikna meö því að þyrla
sæki ykkur.”
„Eg skil, herra.” Peterson var
þegar búinn aö ákveða þjálfunar-
búöirnar. „Ætli ég fari ekki með
þá til High Sierra.”
„Þú ert fagmaöurinn. Komdu
aftur til mín ef þú átt í einhverjum
erfiðleikum.” King skipti snöggv-
ast um umræöuefni. „Eg frétti að
konan þín ætti von á barni. Til
hamingju.”
„Þakka þér fyrir, herra.”
Peterson lét ekkert uppskátt, velti
fyrir sér hvernig Nancy kynni við
aö hann færi aftur af stað. „Viö
erum töluvert spennt,” sagöi
hann. „Þetta er fyrsta barnið
okkar.”
King horföi ertnislega á hann,
gat sér til hvaö hann var aö hugsa.
„Segðu henni frá mér aö þú verðir
kominn heim fyrir þennan
þýðingarmikla atburö. Að mati
bæöi Langley og Fort Meade
skipulögðu Rússarnir þetta meö
góöum fyrirvara. Ef við flytjum
ekki skipin okkar úr Austur-
Atlantshafi — og trúðu mér, viö
gerum ekkert slíkt — ætla þeir aö
hraöa sér viö það sem þeir hafa í
hyggju vegna þess aö þeir ætla að
standast okkur snúning.” Hann
hristi höfuðiö reiöilega, óskaði
þess aö annaöhvort CIA í Langley
eða öryggissveitirnar heföu getað
varaö þá viö yfirtökunni. „Eins og
þeir hafa þegar gert. Og ég vil
gjarna að sveit þín veröi tilbúin aö
fara eftir tvær vikur. Þakka þér
fyrir, ofursti.”
Þegar Tom ók heim til Virginia
Beach síödegis sama dag beindi
hann huganum ákveöinn að því
hvernig Nancy myndi bregðast
viö. Andskotinn, hann var ekkert
einsdæmi. Störf annarra manna
uröu þess valdandi að þeir þurftu
aö vera að heiman, farandsalar,
flugmenn, alls konar menn. Hún
varö að læra aö búa viö þaö þó
hann hefði engan veginn í hyggju
aö segja þaö berum orðum.
Honum til furöu kom hún
hlaupandi fram úr stofunni þegar
hann lauk upp, virtist geislandi
fersk meö skínandi dökkt háriö og
faðmaöi hann að sér.
„Velkominn heim,” sagöi hún
og kyssti hann.
„Heyrðu, þetta kom fallega á
óvart.” Hann steig snöggvast
frá henni og horföi á hana. „Þú
lítur stórkostlega út. Hvernig
stendur á því aö þú slappst fyrr? ”
„Engin kennsla síðdegis í dag.
Skrattakollarnir voru í knatt-
spyrnukeppni. Og hvernig stendur
á því að þú kemur svona snemma,
fyrst við erum að spyr ja ? ”
„Æ, aömírállinn sleppti mér af
önglinum.” Hann vissi aö
það væru mistök að útskýra þetta
strax. Hún var í svo góðu skapi ao
slæmu fréttirnar yrðu aö bíöa.
„Jæja, viö skulum ekki tala um
hann. ’ ’ Hún fann aö maður hennar
hélt aftur af sér. „Við eigum eina
eöa tvær stundir eftir af fallegum
degi. Við skulum aka eitthvað.
Mér líður eins og ég hafi ekki hitt
þig árum saman.”
„I tíu daga!” sagöi hann hlæj-
andi. „Þaö mætti halda að viö
heföum ekki verið gift lengi. Viö
skulum þá fara. Þú hefur á réttu
aö standa, viö ættum að gera
eitthvað sérstakt.”
Þau óku út í hina eiginlegu sveit.
Sólin var lágt á lofti yfir vetrar-
landinu og loftiö svalt og ferskt.
Þau stönsuðu síðar til aö fá sér í
glas og svo máltíð á litlu veitinga-
húsi. Þetta var eitt fullkomnasta
kvöld sem þau höföu nokkru sinni
átt saman. Þegar þau komu aftur
heim setti hún á mjúka tónlistar-
snældu, sótti honum skota á ís,
hjúfraöi sig upp aö honum í sóf-
anum og sagði nærri því kæru-
leysislega, þó ekki alveg nógu:
„Og hvert áttu þá aö fara næst,
ástin mín?”
„Næst? Hvernig í skollanum
vissiröu þaö?”
„Þaö sást skýrum stöfum í
svipnum á þér þegar þú komst
heim. Nú, ég er tilbúin.” Þaö var
meira en vottur af spennu í rödd
hennar. „Eða er þetta leyndar-
mál?”
15. tbl. Vikan 45