Vikan


Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 14

Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 14
„Það er mjög nauðsynlegt að kunna einkennandi förðun fyrir hvert tímabil. Þetta er förðun frá 1935, eiginlega dæmigert Gretu Garbo útlit." (Módel: Margrét Ólafsdóttir.) Maður festir i gúmmímjólkina alls kyns hiuti. . . — Geturðu lýst því meö oröum hvernig þú ferö aö því aö af- skræma fólk eins og þú geröir fyrir okkur? „Það eru auövitaö mjög margir þættir sem spila saman til að ná fram endanlegum áhrifum. Bæði myndatakan og föröunarbrellur. Þaö er hægt að nota marga hjálparhluti, bómull, bréfa- þurrkur, en gúmmímjólkin er þaö efni sem er áhrifaríkast. Maöur ber hana framan í módeliö og þegar hún harðnar verður hún eins og húöin á litinn. Síöan festir maöur í hana alls kyns hjálpar- hluti, bólur og sár úr vaxi, ör úr plasti eða neglur, hár og eyru, allt eftir því hvað við á. Þegar búiö er aö mála þetta og greiða verður útkoman ótrúlega eölileg. Viö lærðum að búa til fæðingar- bletti, marbletti, djúpa skurði, klór, skemma augu, skemma tennur og ýmsa aðra smáhluti sem hafa mikið aö segja þegar ná þarf fram ákveðnum viðbrögöum hjá áhorfendum. Við fórum líka í öldrun, hvernig hægt er aö gera fólk gamalt og gera það nákvæm- lega eins og það verður sjálft þegar það verður gamalt! Eg get nefnt sem dæmi Dustin Hoffman í Little Big Man. Þá tekur maöur afsteypu af andlitinu, af því að leikararnir geta ekki allt- af verið til staöar þegar maöur þarf á þeim að halda. Síðan fyllir maður afsteypuna af leir sem harðnar og þá er komin nákvæm eftirlíking af andlitinu sem maöur vinnur út frá. Gúmmímjólkin hefur líka þann eiginleika að hún herpir andlitiö eöa hendurnar og það hjálpar manni mikið. Maður ber hana á andlitið á þeim sem á að veröa gamall og hún leggst inn í allar hrukkur og glufur sem eru á andlitinu. Síðan lætur maður módelið hrukka sig og geifla á alla enda og kanta. Þessar hrukkur koma allar í gúmmímjólkina þegar hún harönar og veröa mjög eölilegar. Eins og á gamalli manneskju. Að vísu er miklu meiri vinna í andlitum en til dæmis í höndum, af því að hreyfieiginleikar andlitsins eru ekki eins miklir og handanna. Því verður maður að búa til mikið af línunum til að þetta veröi nógu eðlilegt.” Stundum erþetta nú hálfógeðfellt! „Það er mikið nám sem liggur á bak við kvikmyndaförðun. En fyrst og fremst byggist þetta á þjálfun og aftur þjálfun. Og stund- um er þetta nú hálfógeðfellt. Maður þarf að skoöa myndir af 14 Vikan 15. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.