Vikan


Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 13

Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 13
Texti: Hrafnhildur Ljósmyndir: Ragnar Th. eðmga i og t up artist”, þar sem aöaláherslan veröur lögð á brelluföröun undir leiðsögn Rick Baker. Þaö var alveg frábært að fá þarna nákvæma lýsingu á því hvernig brellurnar voru unnar, hvernig fingur lengdust og menn breyttust í dýr. Því gleymi ég aldrei. Þessi Rick Baker hefur sérhæft sig í tæknibrellum og kvikmynda- föröun og til gamans má geta þess aö áöur en hann fór út í þaö af alvöru geröi hann garöinn frægan meö því aö leika sjálfur skrímsli, lék meðal annars King Kong sjálfan og górilluna Sidney í The Incredible Shrinking Woman.” — Hvernig fór kennslan fram? „Aðstaðan í þessum skóla verður mjög góö þegar hann verður tilbúinn. Þarna veröur ljósmyndastúdíó, þar sem ljós- myndarar taka myndir af módelum sem nemendur vinna meö. Þarna verður sér aðstaöa fyrir ljósmyndaförðun, sér fyrir almenna snyrtingu, sér fyrir tískusýningaföröun, sér fyrir hug- myndaföröun, sér fyrir kvik- myndaförðun. Sem sagt mjög góð aðstaða. Eini gallinn viö námskeiðin sem ég var á var hraðinn á yfirferöinni enda er nú búið aö lengja þau öll um helming! Viö unnum eins og þrælar frá klukkan 9 á morgnana til 6 á kvöldin, 6—8 módel á dag. Þaö skiptist þannig aö þaö voru fyrirlestrar fyrir hádegi en æfingar eftir hádegi.” 15. tbl. Vlkan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.