Vikan


Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 34

Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 34
plantna, en þær vaxa líka þarna uppi. í fjörutiu metra hæð búa ýmis kvikindi, svo sem kakkalakkar, mýs og sporðdrekar — og þau bregða sér aldrei niður á jörðina til móts við meðbræður sína. Heimur þessara dýra og plantna er hátt yfir hina hafinn. Tarzan i trjánum, Donald Perry, bjó þarna í samneyti við mikla dýra- mergð, en átti þó oft í erfiðleikum með að koma auga á þau. Sum þeirra samlöguðust umhverfinu algjörlega með því að skipta litum og breyta um lögun. Litlir páfa- gaukar, sterkbláir, gulir og rauðir að lit, eiga auðvelt með að fela sig í holum og laufi. Mjóu munaði að Donald yfirsæist mikilvægasta uppgötvunin, en fyrir tilviljun tók hann eftir þvi að ,,trjá- bútur" i sex metra hæð fyrir ofan bælið hans hreyfði sig. Þetta var fugl með uglufés og afar sveigjan- legan gogg. Hann gat gapað svo rosalega að það lá við að hausinn glenntist í tvennt. Líffræðingurinn ijósmyndaði þetta 35 sentimetra langa dýr og við nánari athugun kom í Ijós að þetta var náttugla sem gengur undir nafninu „Great Potoo". Vísindamenn sem hafa stundað rannsóknir i frumskóg- unum í Costa Rica höfðu aðeins heyrt til þessa fugls en aldrei fyrr hafði nokkur barið hann augum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.