Vikan


Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 40

Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 40
I Fimm mínútur með Willy Breinholst ÞýðAnna Andaðu rólega Því miður héldu tækninýjungar innreið sína nokkrum dögum of seint. Ég sé nú að það stendur í blaðinu í dag að skelfir allra magasjúklinga, tilraunamáltíðin, verður hér eftir innbyrt án þess að maður þurfi að gleypa metra- langa gúmmíslöngu. Ég var látinn borða Edwald-tilraunamáltíð hér um daginn og þá var gamla, góða aðferðin í fullu gildi. Eftir að hafa fengið bolla af þunnu tei og ósmurt meðlæti, fábrotna en haldgóða máltíð, þá var ég færður í spennu- stól og inn komu tvær hjúkrunar- konur, frá hægri vel að merkja, með eftirtalin hjálpargögn: 1) gúmmíslöngu, 2) gúmmíbolta, 3) trekt, 4) könnu með skolvatni, 5) vatnsfötu og 6) stóra gúmmísvuntu. Ef þið einhvem tíma sjáið tvær hjúkrunarkonur sem koma inn frá hægri, vel að merkja, með þessi hjálpargögn þá skuluð þiö tafarlaust og skilyrðislaust (hæð glugga frá jörð engin fyrirstaða) stökkva út um gluggann. PENNAVIÐGERÐIN Ingólfsstræti 2, simi 13271 Verslanir: Hallarmúla 2 s:S32l I Laugavegi 84 Hafnarsirœii 18 ■©tring isograph ÁVALLT í FARARBRODDI TEIKNIPENNA E E Viðurkenndir úrvals pennarfyrir atvinnumenn, kennarar og námsfólk. Rotring teiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. Tvöföld þétting í hettunni tryggir, að eigin- leikar (Rotring Isograph) eru ávallt hinir sömu, jafnvel þótt hann hafi ekki verið notaður lengi. 40 Vlkan XS. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.