Vikan


Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 51

Vikan - 12.04.1984, Blaðsíða 51
Afallsstigið („sjokk”) Fyrsta viðbragð getur verið að neita aö trúa því sem gerst hefur. Sá sem verður fyrir áfallinu getur ekki almennilega skilið atburöinn. Viðbrögðin eru misjöfn. Sumir geta virst vera rólegir á yfirborð- inu en fundið fyrir innri óróleika. Aðrir geta orðið slegnir og líkt og höggdofa. Viðbragðsstigið Viðbragðið kemur þegar ekki er lengur hægt að halda því frá sér sem hefur gerst og neita atburðin- um. Maður byrjar að skynja raun- veruleikann og hleypa ótta að. A þessu stigi byrja menn að fást við sorg sína og reyna að koma skipu- lagi á þann innra rugling sem er. Spurningar eins og „hvers vegna gerðist þetta?” og „af hverju henti þetta mig?” leita gjarnan á hugann. Algengt er aö ásaka um- heiminn og einnig eru ýmsir erfiöleikar sem koma upp. Svefntruflanir, þreyta, lystarleysi og þunglyndi koma gjarnan á þessu stigi. Úrvinnslustigið Þetta tímabil tekur mislangan tíma, frá nokkrum mánuðum upp í ár. Þaö felur í sér að einstakling- urinn sættir sig við það sem gerst hefur og byrjar að átta sig á lífinu og framtíðinni. Þeim sem geta fundið lausn á kreppu á farsælan hátt finnst oft aö þeir séu reynsl- unni ríkari og geti hafiö lífið á nýjan hátt. Uppbyggingarstigið Kreppa skilur alltaf ör eftir sig. En þegar best lætur finna menn styrk í henni og vitund um áður óþekkt öfl. Einstaklingurinn byrjar gjarnan hér að byggja upp — byggja sér nýja tilveru á traust- um grunni. Aliir sem verða fyrir áföllum þurfa stuóning Flestir hafa stuöning frá fjöl- skyldu og ættingjum þegar þeir verða fyrir áföllum. Stundum getur þaö verið nægjanlegt og hjálpaö fólki til þess að ná sér aftur. Mikilvægt er að fólk fái stuðning til að komast í gegnum erfiöan lífsatburð. Stundum er aöstoð frá vinum og ættingjum ekki nægjanleg og fólk þarfnast aöstoðar sérfróðra. Viss hætta getur verið að fólk festist í ákveönum biturleika og hatri ef það getur ekki unnið úr áfalli. Því ættu vinir og ættingjar að styðja sem mest á álagstímum og reyna að aöstoöa fólk viö að leita sér hjálpar ef með þarf. Pearl Mint tannkrem Sérhver dropi af Pearl Mint inniheldur þúsundir mjúkra korna sem leysast upp við tannburstun og hreinsa tannflötinn betur og jafnar. Þá losar Pearl Mint líka skán sem kemur af tóbaki, kaffi og te. Auk þess freyðir Pearl Mint ekki, en það gefur tönn- unum betri hreinsun. Pearl Mint kallar fram eðiilegan hvítan lit tannanna og þú finnur hversu hreinar þær verða. Pearl Mint tannkrem rispar ekki glerung tannanna. Notaðu Pearl Mint á hverjum degi, þú finnur muninn. IS. tbl. ViKansi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.