Vikan


Vikan - 12.04.1984, Page 13

Vikan - 12.04.1984, Page 13
Texti: Hrafnhildur Ljósmyndir: Ragnar Th. eðmga i og t up artist”, þar sem aöaláherslan veröur lögð á brelluföröun undir leiðsögn Rick Baker. Þaö var alveg frábært að fá þarna nákvæma lýsingu á því hvernig brellurnar voru unnar, hvernig fingur lengdust og menn breyttust í dýr. Því gleymi ég aldrei. Þessi Rick Baker hefur sérhæft sig í tæknibrellum og kvikmynda- föröun og til gamans má geta þess aö áöur en hann fór út í þaö af alvöru geröi hann garöinn frægan meö því aö leika sjálfur skrímsli, lék meðal annars King Kong sjálfan og górilluna Sidney í The Incredible Shrinking Woman.” — Hvernig fór kennslan fram? „Aðstaðan í þessum skóla verður mjög góö þegar hann verður tilbúinn. Þarna veröur ljósmyndastúdíó, þar sem ljós- myndarar taka myndir af módelum sem nemendur vinna meö. Þarna verður sér aðstaöa fyrir ljósmyndaförðun, sér fyrir almenna snyrtingu, sér fyrir tískusýningaföröun, sér fyrir hug- myndaföröun, sér fyrir kvik- myndaförðun. Sem sagt mjög góð aðstaða. Eini gallinn viö námskeiðin sem ég var á var hraðinn á yfirferöinni enda er nú búið aö lengja þau öll um helming! Viö unnum eins og þrælar frá klukkan 9 á morgnana til 6 á kvöldin, 6—8 módel á dag. Þaö skiptist þannig aö þaö voru fyrirlestrar fyrir hádegi en æfingar eftir hádegi.” 15. tbl. Vlkan 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.