Vikan


Vikan - 18.04.1985, Qupperneq 11

Vikan - 18.04.1985, Qupperneq 11
r DIPÐVIUIMNh Félagsmálaráðherra Sniðgekk (onu Jæja, karlanginn, ekki vissum við að hann væri orðinn svona gamall. . . Símon sjómaður Simon Le Bon er dýrkaður af hundruðum þúsunda stúlkna víða um lönd. Hann er söngvari í einni vinsælustu hljómsveit sem komið hefur fram á sjónarsviðið síðan á dögum Bítlanna. Hann er hreystin uppmáluð, laglegur, vinsæll, nýtur velgengni og er forríkur. Eiga slíkir menn sér dagdrauma? Simon Le Bon á sér draum og það sem meira er, hann hefur vel efni á að láta hann rætast. Hann hefur nýverið keypt sér kappsiglingaskútu sem kostaði hvorki meira né minna en milljón sterlingspund, nálægt 46 milljónum íslenskra króna. Draumurinn er að taka þátt í hinni heimsfrægu Whitbread kappsiglingu umhverfis hnött- inn. Sigling þessi er á köflum mjög erfið og stórhættuleg á stundum. Þessi kappsigling hefur verið haldin árlega síðast- liðin fjögur ár. Tíu bátar hafa farist og þrír menn týnt lífi. „Auðvitað er ég hræddur, ég er skelfingu lostinn,” segir hann. „en það er víst hluti af gamn- inu.” Simon segist alltaf hafa verið heillaður af hafinu. Þegar hann dvaldi í leyfi í Cannes nýverið hélt hann til um borð í bát. Og í sumarfríinu í fyrra á Sardiníu sigldi hann keppnisskútu meðan aðrir sóluðu sig á ströndinni. I Whitbread kappsiglingunni verður Simon þó aðeins liölétt- ingur þrautreyndrar áhafnar. Siglingin hefst i september og lýkur vorið eftir. Vegna anna 1 hljómsveitinni getur Simon ekki siglt með fyrstu tvo áfangana en hann verður með tvo þá síðari. Þá verður meðal annars siglt fyrir Homhöfða, einn alhættu- legasta hluta leiðarinnar. En Simon er ekki bara ákveðinn í að vera með, hann er staðráðinn í að sigra. Það er ekki laust við að félög- um hans lítist heldur illa á þetta uppátæki Simons, satt að segja álíta þeir hann snælduvitlausan. En þaö hefur samt ekki skapað neina óeiningu í sveitinni og þeir hinir ætla að kveðja sjóarann Simon með pomp og prakt á bryggjunni þegar að því kemur. Afi Simons strauk til sjós þegar hann var 14 ára, svo ástríðan er greinilega í blóðinu. En það er ýmislegt fleira sem rekur Simon á sjóinn. Hvar sem hann fer í landi er hann um- kringdur aðdáendum sínum. Þeir hafa slitið upp hvert einasta strá á grasflötinni fyrir framan húsiö þar sem hann býr og hanga fyrir utan nótt sem nýtan dag. Þótt Simon hljóti eins og aðrir frægir popparar að bera þennan kross, þar sem aðdáendumir em nú einu sinni gullgæsin sjálf og þá má ekki styggja, þá getur frægðin verið þreytandi. Á sjónum, þar sem fuglamir einir em og fara ekki í manngreinarálit, öðlast Simon ró og frið. Siglingar em heilbrigt mótvægi við hættur ljúfa lífsins. Strákamir í Duran Duran voru bendlaðir við fíknilyf jamál á sín- um tíma og þaö setti ljótan blett á annars snyrtilega ímynd þeirra. Aðdáendumir stóðu með Duran Duran í fíknilyfjamálinu en Simon segist ekki mega til þess hugsa að það verði til þess að krakkamir fari að halda aö það sé eitthvað töff að vera í dópi þegar það sé i rauninni mesti hryllingur. Þá vill hann heldur biðja um að krakkamir fylgi for- dæmi hans og fari að sigla. LIZA MINELLI byriar nýtt líf! Þaö hefur gengiö á ýmsu í lífi Lizu Minelli. Hún hélt þó aö lífið væri byrjaö aö brosa viö henni þegar hún giftist Mark Gero áriö 1979. Þau töluðu um aö eignast barn saman og það leit út fyrir aö Liza fengi næg tækifæri til aö stunda leiklistina. En þaö fór á annan veg. Hún missti fóstur hvaö eftir annað og á endanum varö hún aö sætta sig viö aö geta líklegast aldrei átt barn. Þetta fékk mikið á hana og Mark eiginmann hennar. Síöan fékk hún ekkert aö gera og þegar henni bauðst eftir langan tíma ómerkilegt auka- hlutverk í leikriti á Broadway var henni allri lokið. Hún hallaðist æ meira að róandi töflum og viskíi og á endanum gafst Mark upp á henni og flutti aö heiman. Áöur en eiginmaöurinn yfirgaf Lizu lét hann þaö veröa sitt síðasta verk aö koma henni í með- höndlun á hina frægu afvötnunarstofnun Betty Ford. Systir Lizu, Loma Luft, og leikkonan Elizabeth Taylor, sem báöar höföu fariö í meðferö á þessari sömu stofnun, hjálpuöu Lizu mikiö á meðan á meöferöinni stóö. Þegar Liza útskrifaöist beiö eiginmaðurinn eftir henni og saman fóru þau í frí til Antigua þar sem þau geröu leikfimiæfingar og stunduðu heilbrigt líf- emi í nokkrar vikur. Nú hefur allt falliö í ljúfa löö milli þeirra tveggja og vinir þeirra segjast aldrei hafa séð þau jafnhamingjusöm. Liza er ákveðin í því aö líta bjartsýnum augum á framtíöina og segist nú vera aö hef ja nýtt og betra líf. Teiknaðu kall: Lausn ;B0|SiQjejuA>) ja uu;jnBu;ujAi|;j(j u>)e; )uæj)s;| jo uuunBumjAqjej u>)e; ;B0|njeB ja uuunBupH :j3 BJJiatj §u]HJ9ui So jb;ou ncj uias nSinuia b[joai[ jijXj %oi QJæj ncj ‘uuinB5[ §o suia jnjjasuiBS ja uubjj 'umuicj Bspaj -nuosjad 8o jacj b undnfqjB joÍjb luuiunBJ I J9 Bjjacj QB J9Cj Bͧ9S QB JS9q J9 BcJ ^uurqBij BU1JI9J qb (u) umqnjjg ‘Bfæf 16. tbl. Vikan 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.