Vikan - 18.04.1985, Page 17
Enska knattspyrnan
LEIKIR
LAUGARDAGINN 20. APRÍL1985
Þegar viö erum að
ganga frá þessu tölu-
blaði Vikunnar (27.
mars) þá eru þrjú efstu
liðin í fyrstu deild,
Everton, Tottenham og
Manchester United,
þau einu sem einhverja
möguleika hafa til að
sigra í deildarkeppn-
inni.
Everton og Totten-
ham eru með 60 stig, en
Everton hefur leikið
einum leik færra og
hefur því forskot auk
þess sem markatalan
er hagstæðari.
Manchester United er
svo í þriðja sæti með 56
stig en hefur leikið 31
leik.
Það sem eftir er
keppnistímabilsins á
Everton eftir að leika
við Norwich og Queens
Park Rangers á heima-
velli og Sheffield
Wednesday og Notting-
ham Forest á útivelli.
Okkur reiknast þannig
til að Everton gæti náð
samtals 81 stigi ef allt
gengur upp hjá því.
Tottenham á eftir að
leika gegn Coventry og
Watford á heimavelli
og Chelsea og
Newcastle á útivelli.
Með því að vinna alla
þessa leiki getur
Tottenham náð 75
stigum.
Manchester United
á eftir leiki á heima-
velli við Sunderland og
Nottingham Forest og
á útivelli við Norwich
og Queens Park
Rangers.
Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knattspyrn-
unni næsta laugardag, 20. apríl, í 1. og 2. deild.
Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa farið
síðastliðin sex ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið.
Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með.
1. deild
Liverpool v Newcastle ....
LutonvMan. United.....
Norwich v Leicester...
Nottm. Forest v Coventry
Q.P.R. v Arsenal......
Sheff. Wed. v Watford ...
Southampton v Aston Vil
Stoke v Everton.......
Sunderland v West Ham ..
Tottenham v Ipswich ..
West Brom v Chelsea...
2. deild
Birmingham v Charlton...1 — — — — 1-0
Blackbum vMiddlesbro .... IX 1-0 1-1 — — —
Brighton v Leeds ....... 1 3-0 — 1-0 2-0 0-0
Caríisle v Cardiff.......1 1-1
C. Palace v Portsmouth .X2 2-1
Fulham v Grimsbý ........1 1-1
Huddersfiéld v Notts. CountyA' —
Maa. City v Sheff. United ..../ —
Oxford Utd. v Oldham....1 —
Shrewsbury v Bamsley..../ 3-2
Wimbledon v Woives......12 —
, i 983 1982 1981 1980 1979 1978
SPA ,84 -83 -82 -81 -80 -79
1 - ...,X2 0-5 1-1 — — — —
..../ 3-1 — 0-0 2-3 — —
.../ 3-0 4-2 2-1 1-1 4-1 3-0
....21 2-0 — — — — 1-2
..■■IX — — 3-1- 1-0 — 2-3
la / 2-2 1-0 0-3 1-2 2-0 0-0
....2 1-1 1-0 3-1 2-2 2-3 —
..../ 0-1 1-0 1-2 — 2-0 2-1
..../ 2-0 3-1 1-0 5-3 0-2 1-0
■■■■X — — — — — 1-0
4-0 — —
3-1 0-2 —
Staðan
leiki 30. mars
1. DEILD
2. DEILD
Everton 30 19 6 5 65—33 63 Manch. City 34 18 9 7 53—29 63
Tottenham 31 18 6 7 60—32 60 Oxford 31 18 7 6 62—25 61
Manch. Utd. 32 17 8 7 60—35 59 Blrmingham 33 18 6 9 43—29 60
Arsenal 34 15 7 12 51—42 52 Blackburn 33 17 8 8 55—36 59
Liverpool 31 14 9 8 45—25 51 Portsmouth 33 15 13 5 53—39 58
Sheffield Wed. 31 13 12 6 48-32 51 Leeds 34 15 9 10 55—37 54
Nott. For. 32 15 5 12 47—40 50 Brighton 33 15 9 9 36-24 54
Southampton 32 14 8 10 42—40 50 Fulham 33 15 6 12 56—54 51
Chelsea 31 12 10 9 47—36 46 Shrewsbury 33 13 10 10 57—48 49
Leicester 32 12 6 14 53-54 42 Huddersfield 32 14 7 11 44—46 49
West Bromwich 32 12 6 14 44—49 42 Grimsby 33 14 6 13 59—52 48
Norwich 30 11 8 11 38—43 41 Barnsley 31 12 11 8 36—30 47
QPR 33 10 11 12 40—52 41 Wimbledon 32 12 6 14 59—65 42
Newcastle 33 9 11 13 47—62 38 Carlisie 34 12 6 16 44—52 42
WestHam 29 9 9 11 37—43 36 Oldham 34 12 6 16 37—55 42
Watford 31 8 10 13 53—59 34 Sheff. Utd. 33 10 11 12 50-52 41
Sunderland 31 9 7 15 35-43 34 Charlton 33 10 8 15 42—48 38
Coventry 31 10 4 17 35-51 34 Crystal Paiace 31 7 10 14 35—52 31
Luton 30 8 8 14 27-43 27 Middlesbro. 34 7 9 18 34—49 30
Ipswich 29 6 9 14 27—43 27 Notts C. 33 7 6 20 32—59 27
Stoke 32 3 8 21 20—62 17 Wolverhampton 34 6 8 20 31—62 26
Cardiff 33 6 7 20 38-68 25
Með því að vinna alla
þessa leiki næði
Manchester United 71
stigi og stendur því lak-
ast að vígi af þessum
liðum. Til þess að
Manchester United
ynni í fyrstu deildinni
þyrfti meira en litla
óheppni hjá Everton og
Tottenham í síðustu
leikjunum.
Baráttan verður því
áreiðanlega á milli
Everton og Tottenham
og gæti farið svo að þau
yrðu jöfn að stigum
þannig að markatalan
mundi ráða.
Plássið í þetta skipti
leyfir ekki miklar
vangaveltur um leikina
á laugardaginn og
vísum við því í spá
okkar.
Þó er vert að geta
þess að Luton gæti
komið á óvart og náð
jafntefli við Manchest-
er United. Þá gæti
verið gott fyrir get-
raunaþátttakendur að
skoða vel leik Q.P.R.
og Arsenal og
sömuleiðis leik West
Brom og Chelsea.
I annarri deild eru
það leikir Crystal
Palace og Portsmouth,
Huddersfield og Notts
County og Wimbledon
og Wolves sem vert er
að veita athygli að
okkar mati.
Umsjón:
Ingólfur Páll
16. tbl. Víkan 17