Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 17

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 17
Enska knattspyrnan LEIKIR LAUGARDAGINN 20. APRÍL1985 Þegar viö erum að ganga frá þessu tölu- blaði Vikunnar (27. mars) þá eru þrjú efstu liðin í fyrstu deild, Everton, Tottenham og Manchester United, þau einu sem einhverja möguleika hafa til að sigra í deildarkeppn- inni. Everton og Totten- ham eru með 60 stig, en Everton hefur leikið einum leik færra og hefur því forskot auk þess sem markatalan er hagstæðari. Manchester United er svo í þriðja sæti með 56 stig en hefur leikið 31 leik. Það sem eftir er keppnistímabilsins á Everton eftir að leika við Norwich og Queens Park Rangers á heima- velli og Sheffield Wednesday og Notting- ham Forest á útivelli. Okkur reiknast þannig til að Everton gæti náð samtals 81 stigi ef allt gengur upp hjá því. Tottenham á eftir að leika gegn Coventry og Watford á heimavelli og Chelsea og Newcastle á útivelli. Með því að vinna alla þessa leiki getur Tottenham náð 75 stigum. Manchester United á eftir leiki á heima- velli við Sunderland og Nottingham Forest og á útivelli við Norwich og Queens Park Rangers. Hér er skrá yfir þá leiki sem fram fara í ensku knattspyrn- unni næsta laugardag, 20. apríl, í 1. og 2. deild. Taflan fyrir aftan sýnir hvernig leikir liðanna hafa farið síðastliðin sex ár á heimavelli þess liðs er fyrr er talið. Spá umsjónarmanns þessara þátta fylgir einnig með. 1. deild Liverpool v Newcastle .... LutonvMan. United..... Norwich v Leicester... Nottm. Forest v Coventry Q.P.R. v Arsenal...... Sheff. Wed. v Watford ... Southampton v Aston Vil Stoke v Everton....... Sunderland v West Ham .. Tottenham v Ipswich .. West Brom v Chelsea... 2. deild Birmingham v Charlton...1 — — — — 1-0 Blackbum vMiddlesbro .... IX 1-0 1-1 — — — Brighton v Leeds ....... 1 3-0 — 1-0 2-0 0-0 Caríisle v Cardiff.......1 1-1 C. Palace v Portsmouth .X2 2-1 Fulham v Grimsbý ........1 1-1 Huddersfiéld v Notts. CountyA' — Maa. City v Sheff. United ..../ — Oxford Utd. v Oldham....1 — Shrewsbury v Bamsley..../ 3-2 Wimbledon v Woives......12 — , i 983 1982 1981 1980 1979 1978 SPA ,84 -83 -82 -81 -80 -79 1 - ...,X2 0-5 1-1 — — — — ..../ 3-1 — 0-0 2-3 — — .../ 3-0 4-2 2-1 1-1 4-1 3-0 ....21 2-0 — — — — 1-2 ..■■IX — — 3-1- 1-0 — 2-3 la / 2-2 1-0 0-3 1-2 2-0 0-0 ....2 1-1 1-0 3-1 2-2 2-3 — ..../ 0-1 1-0 1-2 — 2-0 2-1 ..../ 2-0 3-1 1-0 5-3 0-2 1-0 ■■■■X — — — — — 1-0 4-0 — — 3-1 0-2 — Staðan leiki 30. mars 1. DEILD 2. DEILD Everton 30 19 6 5 65—33 63 Manch. City 34 18 9 7 53—29 63 Tottenham 31 18 6 7 60—32 60 Oxford 31 18 7 6 62—25 61 Manch. Utd. 32 17 8 7 60—35 59 Blrmingham 33 18 6 9 43—29 60 Arsenal 34 15 7 12 51—42 52 Blackburn 33 17 8 8 55—36 59 Liverpool 31 14 9 8 45—25 51 Portsmouth 33 15 13 5 53—39 58 Sheffield Wed. 31 13 12 6 48-32 51 Leeds 34 15 9 10 55—37 54 Nott. For. 32 15 5 12 47—40 50 Brighton 33 15 9 9 36-24 54 Southampton 32 14 8 10 42—40 50 Fulham 33 15 6 12 56—54 51 Chelsea 31 12 10 9 47—36 46 Shrewsbury 33 13 10 10 57—48 49 Leicester 32 12 6 14 53-54 42 Huddersfield 32 14 7 11 44—46 49 West Bromwich 32 12 6 14 44—49 42 Grimsby 33 14 6 13 59—52 48 Norwich 30 11 8 11 38—43 41 Barnsley 31 12 11 8 36—30 47 QPR 33 10 11 12 40—52 41 Wimbledon 32 12 6 14 59—65 42 Newcastle 33 9 11 13 47—62 38 Carlisie 34 12 6 16 44—52 42 WestHam 29 9 9 11 37—43 36 Oldham 34 12 6 16 37—55 42 Watford 31 8 10 13 53—59 34 Sheff. Utd. 33 10 11 12 50-52 41 Sunderland 31 9 7 15 35-43 34 Charlton 33 10 8 15 42—48 38 Coventry 31 10 4 17 35-51 34 Crystal Paiace 31 7 10 14 35—52 31 Luton 30 8 8 14 27-43 27 Middlesbro. 34 7 9 18 34—49 30 Ipswich 29 6 9 14 27—43 27 Notts C. 33 7 6 20 32—59 27 Stoke 32 3 8 21 20—62 17 Wolverhampton 34 6 8 20 31—62 26 Cardiff 33 6 7 20 38-68 25 Með því að vinna alla þessa leiki næði Manchester United 71 stigi og stendur því lak- ast að vígi af þessum liðum. Til þess að Manchester United ynni í fyrstu deildinni þyrfti meira en litla óheppni hjá Everton og Tottenham í síðustu leikjunum. Baráttan verður því áreiðanlega á milli Everton og Tottenham og gæti farið svo að þau yrðu jöfn að stigum þannig að markatalan mundi ráða. Plássið í þetta skipti leyfir ekki miklar vangaveltur um leikina á laugardaginn og vísum við því í spá okkar. Þó er vert að geta þess að Luton gæti komið á óvart og náð jafntefli við Manchest- er United. Þá gæti verið gott fyrir get- raunaþátttakendur að skoða vel leik Q.P.R. og Arsenal og sömuleiðis leik West Brom og Chelsea. I annarri deild eru það leikir Crystal Palace og Portsmouth, Huddersfield og Notts County og Wimbledon og Wolves sem vert er að veita athygli að okkar mati. Umsjón: Ingólfur Páll 16. tbl. Víkan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.