Vikan


Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 23

Vikan - 18.04.1985, Blaðsíða 23
Ekki getum við skilið við eldhúsið á Grund án þess að sýna lesendum mynd af leiðsögumönnum okkar. Þórarinn Guðlaugsson matreiðslumeistari veitti okkur sér- frœðilegar upplýsingar og það sem mest var um vert, kom okkur í kynni við Ingibjörgu. í lokin stilltu þau sér upp í einni matargeymslunni. Myndin var reyndar tekin fyrir þau persónulega en við fengum náðarsamlegast að birta lesendum þessa skemmtilegu mynd. Við þökkum fylgdinall að sjálfsögðu tilefni til þess að fá Ingibjörgu til þess að stilla sér upp við pottinn. Eins og þiö getið ímyndaö ykkur þarf ofurlítinn pott til þess að geta eldaö baunasúpu fyrir 350 manns. Við spyrjum Ingibjörgu hvort ekki sé mikið verk að elda mat fyrir á fjóröa hundrað manns hvern dag. Ekki vill hún gera mikið úr því. Þó fæst hún til að viðurkenna að hún komi hér allar stórhátíðir klukkan sex og taki til við undirbúning en segist vera hætt að vinna eins og hún gerði enda farin að nálgast sjötugt. Það er þó ekki að sjá neinn bilbug á Ingibjörgu þar sem hún situr við borðsendann og skipuleggur vinnuna. „Við stöndum saman eins og ein manneskja hérna. Annars væri þetta ekki hægt. Þær eru svo natnar og nærgætnar við mig, stúlkumar, og sumar búnar að vera hérna í marga áratugi. Og svo höfum við mjög góðan for- stjóra.” Nákvæmlega klukkan tíu En okkur aðkomumönnunum virðist þetta byggjast á fleiru. Það er greinilega röggsamur skip- stjóri í eldhúsinu á Grund. Svo vill til að meðan við erum þama er Ingibjörg að ræöa pantanir við Þórarin Guðlaugsson í Meistar- anum. Þau viröast skilja hvort annaö mætavel. „Og ég vil fá það klukkan tíu. Og þegar ég segi tíu þá meina ég tíu. Ekki klukkan eUefu og heldur ekki klukkan tíu mínútur yfir tíu. Og ég vil líka fá það sem ég bið um. Ég vil ekki fá of mikið. Það hjálpar mér ekkert. En ég vU fá þaö sem ég bið um klippt og skorið og ósvikið á nákvæmlega réttum tíma.” Það er greinilegt á viðmóti Ingi- bjargar að Þórarinn stenst allar þessar kröfur. Við fengum hann líka til þess að fylgja okkur um stassjónina til þess aö fá sérfræði- lega aðstoð við tólin. Og viö látum myndirnar segja frá því ferðalagi. „BIRO. FEB: 24 '31." ttendur 6 þettari kjötsög. Uklega eru ekki marger til i hennar aldri annars staðar. Ekki veröur sagt annað en hún beri aldurinn velll Þetta er dálaglegur slatti af vöfflum sem vistmenn á Grund oiga eftir að gæða sir á. En þarna sem annars staðar var allt hreint og fágað. Guðjónina Jóhannesdóttir held- ur á vöfflunum. 16. tbl. Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.