Vikan


Vikan - 02.05.1985, Side 42

Vikan - 02.05.1985, Side 42
Published by arrangement with Lennart Sane Agency, Karlshamn, Sweden. Originally published by Simon £t Schuster. Árið 1963 gengst þrettán ára stúlkubarn undir ólöglega fóstureyðingu á subbulegri lækningastofu í París. . . Fimmtán árum síðar er fjórum glæsi- legum heimskonum stefnt á fund kvikmyndastjörnunnar Lilíar. Þær Heiðna, Kata, Maxín og Júdý vita ekki að þeim er stefnt saman og vita ekki hver tilgangur heimsóknarinnar er. , Jæja, tæfurnar ykkar. Hver ykkar er móðir mín?” spyr Lilí. . . Árið 1948 eru Heiðna, Kata og Maxín á fínum heimavistarskóla í Sviss. Tvær þær fyrrnefndu fara í skemmtigöngu upp í hlíð og verða til þess að bjarga lífi ungrar stúlku sem hafði hrapað niður klettana. Það er Júdý, 15 ára stúlka frá Bandaríkjunum sem vinnur sem framreiðslu- stúlka á kaffiteríu glæsihótels. Júdý verður brátt vinkona stúlknanna og einnig kemur ungur þjónn á hótelinu, Nick, við sögu. Hann verður góður vinur allra stúlknanna en er bara hrifin af einni þeirra. Smám saman eru fleiri ungir menn nefndir til sögunnar og ástin blómstrar í snjónum í svissneska fjallabænum. 42 Vikan 18. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.