Vikan


Vikan - 22.08.1985, Qupperneq 47

Vikan - 22.08.1985, Qupperneq 47
— 25 — <q lerdyrnar á íburðarmikilli þaksvítunni á Dorchesterhótelinu voru opnar upp á gátt. Þó enn væri skammt liðið á júní var heitt í London. Inni í ljósbláu svefnherberg- inu, á stóra rúmteppinu, lá Abdúllah, tuttugu og þriggja ára, nakinn ofan á hálfklæddri konu. Hann renndi hendinni undir krumpaða, hvíta silki- blússuna, sem hún var í, og dró annað brjóstið varlega undan. Bleik geirvartan var stíf og titr- aði í munni hans um leið og varirnar soguðu viðkvæmt holdið, fastar fastar. Hann sleppti snögglega. „Ekki hætta, gerðu það, ekki hætta!” ,,Nú ætla ég að klæða þig úr, ’ ’ sagði hann mal- andi röddu, ,,mjög hægt.” Abdúllah talaði alltaf við konurnar sem hann var með, sagði þeim alltaf blíðlega hvað hann ætlaði að gera rétt áður en hann gerði það. Það var stundum þægilegra að afklæða konu, sem hann var með í fyrsta sinn, ekki alveg. Þá var enginn tími til að muna eftir eiginmanni, finná til sektar þegar hann dró af þeim fötin, og þar fyrir utan fannst Ab- dúllah stundum gott að finna fyrir hálfklæddum konulíkama undir nöktum líkama sínum. Honum fannst gott að finna unaðslega mýkt satíns og silkis, fíngerða blúndu milli fingra sér, eða, ef hann var í sérlega villtu skapi, að rífa fíngert efni með höndunum. 'onan undir honum stundi. „Hvernig getur þú . . . hvers vegna kemur þú ekki . . . hvernig getur þú þolað þetta? En Abdúllah hafði fengið kennslu í austurlenskum ástar- siðum og þessi merkilegu, fág- uðu fræði höfðu kennt hon- um að karlmaður, sem ekki taldist lengur drengur, gæti ekki fengið sanna fullnægingu án imsak, það er án þess að hafa stjórn á ástríðum sínum. Það var aðeins vegna þess að hann hafði þessar vikur fengið miskunnarlausa, góða kennslu að hann gat nú leyft þessari ljóshærðu manneskju, sem lá undir honum, að kynnast meiri sælu en líklegt var að hún nyti nokkru sinni með vestrænum karlmanni. Fáar vestrænar kon- ur höfðu kynnst jafnmikilli ástúð og Abdúllah gat sýnt, slíkum sveiflum milli blíðu og ástríðu og hamslauss algleymis. Abdúllah elskaði frumstæða muskolíukennda lyktina af konum, hann þekkti konur og líkama þeirra eins og hann þekkti sinn eigin líkama. Hann virtist mjög slunginn í að lesa vestrænum karlmönnum. Hann elskaði konur eins og sumir elska hesta. Hann fann í nær því hverri konu eitthvað til að dást að og þrá. Hann elskaði óútreiknanleik þeirra, hlátur þeirra. Hann elskaði stórar stúlkur og lidar, þrýsmar stúlk- ur, granna líkama og þybbna. Hann elskaði svart, silkimjúkt hár og stutta, Ijósa lokka. Hann elskaði lítil, stinn, hástæð brjóst og stór og þrýstin eins og melónur, mjó mitti en líka dálítið holduga maga, stóra, holduga rassa og mjaðm- ir eins og mjúka kodda. Hann naut þess að vekja æsing í hugsanir kvenna og vita ná- kvæmlega hvað þær vildu hve- nær sem var — allt sem þær höfðu nokkm sinni þráð með sjálfum sér. Hann var snilling- ur í að beita tungunni. Abdúll- ah var gjörsamlega laus við alla hleypidóma og því fannst kon- unum, sem hann var með, þær líka geta sleppt fram af sér beislinu. Það var venjulega það sem gerði gæfumuninn á því hvernig þeim leið með sínum þvinguðu, bresku eiginmönn- um og Abdúllah sem veitti þeim unað og sem vakti með þeim slík æsandi viðbrögð við því sem hann hvíslaði í eyrun á þeim. Hann vissi vel að taland- inn skipti miklu máli. ^^odúllah prinsi fannst ekki erfitt að nota vestrænar konur til þess að ná sér niðri á mjúku, hlýju, nautnalegu holdinu, að sjá einhverja fegurðargyðjuna iða sér stjórn- laust eftir hans höfði, svara af ofsa léttri, ákveðinni snertingu hans á meðan hann sjálfur hafði aftur á móti fullkomna stjórn á sjálfum sér og gat verið þannig klukkustundum sam- an. Margar konur upplifðu með honum þá rómantísku sælu sem þær höfðu látið sig dreyma um þegar þær voru ungar skólastúlkur. Sumar konur upplifðu svo óhefta nautn að þær höfðu aldrei vog- að að láta sig dreyma um það. Hann fangaði konur með áköfu, stoltu andlitinu, spengi- legum, þjálfuðum líkamanum og geislandi kynþokka, villtum eins og hjá graðfola. Þessu til viðbótar hafði Abdúllah fas og bjó yfír kunnáttu mun eldri manns, auk hins ósýnilega sjálfsöryggis sem peningar og völd sköpuðu. 8. 'n það var samt ekki alltaf dans á rósum að elska Abdúllah þó hann sendi ástkonu sinni hverju sinni reyndar alltaf stóra rósavendi þrisvar á dag. Abdúllah gerði hverri ástkonu sinni það ljóst að þó hann væri þá stundina alveg á valdi hennar þá yrði hún ekki til frambúðar hluti af lífi hans. Hann hvíslaði þetta með trega- blandinni röddu, eins og hann gæti ekki afborið að tala um það, en honum fannst það til- hlýðilegt að segja það áður en hann beygði sig aftur yfir snjó- hvít brjóstin á henni. Því gat engin kona sagt að hann hefði talið henni trú um annað þó hann gæti auðveldlega sært hana eða reitt hana til reiði þegar hann hyrfi allt í einu. Engin kona gat sagt að hann hefði blekkt hana eða svikið, kastað henni frá sér eða yfirgef- ið vegna þess að það hafði hann í rauninni aldrei gert. Hann gat ekki afborið að kveðja konur. Hann vildi alltaf hugsa sem svo að hann væri tengdur þeim með ósýnilegum silkiþræði sem hann gæti togað varlega í ef þess gerðist þörf. Eftir að Abdúllah hafði elskað ein- hverja konu þá gat hún ekki minnst hans með reiði eða iðr- un — aðeins söknuði, dálitlu brosi eða minningu um að hafa verið bergnumin. Það var eins og hann hefði aðeins birst eina nótt, eitt stutt andartak. Síðan var hann horfinn jafnskyndi- lega og næturnar dásamlegu voru liðnar. En minningarnar fyrntust aldrei, þó ekki væri nema vegna þess að það var ólíklegt að þetta endurtæki sig nokkurn tíma. Abdúllah muldraði ástar- orð og gullhamra og fékk flest- ar konur til að sýna af sér meiri dirfsku og athafnasemi í ástar- leiknum en þær höfðu nokkru sinni haldið að væri mögulegt. Hann batt úlnliðina á þeim óragari með silkiböndum við rúmgaflinn og síðan dýfði hann hendinni ofan í gullfiska- búr sem alltaf virtist vera við rúmið. Abdúllah veiddi fiskinn 34. tbl. Vikan 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.