Vikan

Útgáva

Vikan - 09.01.1986, Síða 6

Vikan - 09.01.1986, Síða 6
 Það leynast ýmsar krukkur og krúsir i eldhúsum og margar svo fallegar að það er engin ástæða til að fela þær inni í skáp. Það má fá ágætis tréhillur í mörgum stærðum í verslunum, til dæmis í Ikea og Habitat. Fáið ykkur hillur og festið upp - ef þær eru ekki þegar i eldhúsinnréttingunni - og dragið krukkurnar fram í dagsljósið. Hérna höfum við nokkrar myndir af krukkkum sem sóma sér vel uppi á hillu. Þessar dósir eru úr búinu hennar öinmu. Við þær eru til stærri dós og kökukassi. Þetta eru mjög ömmulegar dósir með myndum af bóndabæjum á lokunum. Blikkdósir undir kaffi, te og smákökur. Litla dósin er liklega elst af þessum. Núna geymir hún sykurmola. Hvitar postulinskrukkur. Búáshalda- og gjafavöruverslanir selja ýmsar tegundir af krukkum, nýtiskulegum og i gömlum stil. Glerkrukkur undir brauðrasp, baunir, piparkorn og hnetur. í búsáhaldaverslunum fást Þessar litlu, fallegu kryddkrukkur voru keyptar i antikverslun i Reykjavik. ótal stærðir og gerðir af glerkrukkum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.