Vikan

Útgáva

Vikan - 09.01.1986, Síða 13

Vikan - 09.01.1986, Síða 13
Texti: Sigurður G. Valgeirsson Myndir: RagnarTh. Las Vegas er góö heimaborg. Þar er vinalegt fólk og mikil veöursæld. Hitinn fer þr já mánuöi á sumrin i og yfir fjörutíu stig. Þaö kólnar á kvöld- in og nóttunni og er þægilegt. Ein- staka sinnum fer hitinn þarna yfir fimmtíu stig en rakastigiö er þaö. lágt aö maöur finnur ekki svo mikiö fyrir því. Níu mánuöi á ári er veður- sæld þarna einstök. Þaö halda allir aö í Las Vegas sé bara sandur og spilavíti en þaö er ekki rétt. Viö eig- um hús þarna og þaðan er mjög stutt bæöi í skógi vaxið fjalllendi og skíöi og skíðalyftur á vetuma. Ef fariö er fjörutíu mínútur í hina áttina kemur maður aö vatninu Lake Meat sem er fullt af fiski. Þá er maöur morgun- stund aö keyra til Los Angeles frá Las Vegas.” Islendingar hafa það betra en þeir halda — Er velmegun meiri i Bandaríkj- unum enhérá landi? „Islendingar hafa það miklu betra en þeir halda. Hér eru góö hús, allir á bíl. En menn hér þurfa aö vinna meira fyrir peningunum sínum. Mér finnst áberandi hvaö matvara er hér dýr miðað viö gengi. Aörir hlutir eru ekki sérlega dýrir. Annars hefur fólk þaö gott í Banda- ríkjunum. Þaö er ekki hægt að neita þvi, að minnsta kosti þeir sem ég um- gengst.” — Hefur verið erfitt aö hasla sér völl erlendis? ,,Það hcfur ekki alltaf veriö gaman að flvtja oft. En mér finnst leiðin frekar hafa legiö upp á viö. Við höf- um lagt á okkur ýmsa erfiðleika til þess. Eg hef ekki komið til Islands í um tvö ár. Starfið hefur hamlað.” - Finnst þér hafa orðið miklar breytingar hér heúna? ,,.Iá, ég sé miklar breytingar bara meö þvi aö kcyra frá Keflavík til Reykjavikur. Það hefur mikið veriö byggt. Oti viö Ægisíöu er hverfi sem ég hef ekki séö áöur. En ég frétti mikið héöan. Bróöir minn er flugum- sjónarmaður hjá Flugleiðum. Hann scndir mér útsíður blaöanna og úr- klippur. Svo kemur stundum fleira meö póstinuin, Æskan og jafnvel Vikan,” bætir Marinó viöog brosir. , ,Siðan sneri hann við ramm.i sem saman. tekin i desember 1955.'' ..fði leijið á hvolfi á milli okkar. I rammnnum var mynd af okkur Vikan 2. tbl. 13

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.