Vikan

Útgáva

Vikan - 09.01.1986, Síða 41

Vikan - 09.01.1986, Síða 41
Hönnun: Kristrún Kristófersdóttir Ljósm.: Ragnar Th. Prjón uð hrásilkidragt Dragtin er prjónuð úr Pinguin hrásilki, en einnig er hægt að nota aðrar garntegundir af sama gróf- leika, svo sem busse-ull og silki eða Hjerte Solo — bómullargarn. Magn: 1100 grömm. Prjónar: Hringprjónn nr. 4, tveir prjónar nr. 3, 3 1/2 og 4. (Ath. að það er einnig hægt að prjóna fram og til baka á hringprjón.) f i i s c* Pils, sídd 85 cm Fitjið upp 230 I. á hringprjón nr. 4. Prjónið 5 sl. og 5 br. Þegar pilsið mælist 70 cm eru teknar úr 46 I. eða 1 I. úr hverjum fleti. Endurtakið þessa úrtöku eftir 5 cm ef þörf krefur. Þegar pilsið mælist 85 cm er fellt af. Hekluð snúra dregin i mittið. Jakki, stærð 38-^0 * Bakstykki: Fitjið upp 110 I. ^ prjón nr. 3JIJ2. Prjónið 2 cm garðaprjón. Skiptið þá ýfir á prjóna nr. 4. Prjónið slfett prjón. Þegar stykkið mælist 24 cm (eða 76 urpf.) er fellt af fyrir handvegi, 11 I. í hvprri hlið. Prjónið síðan þar til stykk’ð mælist 46 cm (eða 148 umf.). Fellið af 30 Lj^rir rþiðju fyrir hálsmáli. H/or öxl prjónuð fyrir sig. Fellið af við hálsml' 1x2 1. og 1x1 I, Fellið því næst af- handvegi 2 x 91. og 1 x 101. ■vinstrá; framstykki: Fitjið uþp 88 prjóna nij. 3 1 /2. Prjónið 2 om gar prjón. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 prjþnið slétt prjón nema 5 fremstu lykkj- urr|ar sem eru garðaprjón. Takiðjafnt úr fyrr innan garðaprjónslykkjurnar 5, 1 I í 4. nverri umferð, alls 30 sinnum, og síð$n í 2. hverri umferð, alls j7 sinnun, all^.allt 37 i m Þegar stykkið fyrir handvegi eíJbsvo^b'ákktykki. Þegar stykkið mælist 26 cm er fellt af fyrir vasa þannig: Prjónið 10 I., setjið síðan 20 I. á hjálparprjón. (Ath. að láta lykkjurnar á hjálparprjóninum snúa á réttunni.) Fitjið þessar 20 I. síðan aftur upp í næstu umferð. Þegar handvegur- inn mælist 22 cm er fellt af frá öxl, 1 x 5 I. og 3x 10 I. Prjónið síðan garðaprjóns- lykkjurnar 5 sem eftir ei hálsmál á bakstykki Hægra framstykki: , og vinstra framstykk gengur í öfuga átt,(e og vasa sleppt. Þi cm eru gerð 2 h ' hjá garðaprjón mitt ónið alveg eins nema úrtakan s og spegilmynd) stykkfð-rnæ i ’pagöt þannig: Bi d. Felldar af 9. i ist 6 -14. I. og 54.-59 I. og þær síðan fitjaðar upf{ aftur í næstu umferð. Ermar: Fitjið upp 88 I. á prjóna nr. 1 /2. Prjónið 2 cm garðaprjón, skiptið yfir á prjóna nr. 4. Prjónið slétt, 15 cm. Aukið síðan út um 18 I. jafnt og þétt upp ermina, 9 I. hvorum megin þar til ermir mæíist um 38—40 cm. Þá er fellt af fyrir hgín^vegi, 2x20 I. hvorum megin o? ðón þær 261. sem eftir eru í einu. nr. 3 og prjónið tvo ga^óprjónslistajafn- langa og handvegurinn mæifkt. Frágangur Saumið jakkann saman. Hafið loku- fellingu á erminni frá háöxlinni, um 10 cm breiða. Saumið axlalistann fyrst á, en hann kemur undir handvegslistann á háöxl- inni. Lokufellingin á erminni er fest niður rétt fyrir ofan olnboga. Best er að hafa brjóstvasann að innan úr taui. Takið lykkjurnar af hjálpar- prjóninum og prjónið 2 cm garðaprjón á prjóna nr. 3. Hafið lokufellingu á bak- stykki um 10—11 cm djúpa. Spæll á bakstykki: Fitjið upp 16 I. á prjóna nr. 3. Prjónið um 14 cm garða- prjón. Saumið spælinn síðan yfir loku- fellinguna. 4/ Vikan 2. tbl. 41

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.