Vikan

Útgáva

Vikan - 09.01.1986, Síða 47

Vikan - 09.01.1986, Síða 47
næturvörður... sagöi hann. „Þér hljótiö aö hafa veriö sá síöasti sem sá hann.” „Þaö lítur út fyrir það. Þaö er aö segja, ef undan er skilinn nætur- vöröurinn sem situr yfirleitt í litlu kompunni sinni í anddyrinu. Aftur á móti veif ég ekki hvort hann tók eftir Cavendish þegar hann fór út.” „Þakka yöur fyrir, herra. Viö veröum aö spyrjast fyrir í svona málum. Viö skulum vona aö mannin- um skjóti upp sem fyrst, eins og þér sögöuö.” „Þetta er vissulega einkennilegt. Bankastjórar eru svo traustir og áreiöanlegir menn. Hann hefur kannski misst minnið og ráfað burt. Maður getur ekki varist því aö vera svolítiö kvíðinn.” II Annar dagur leiö. Blöðin birtu fá- einar varlega oröaöar klausur en sýndu engan brennandi áhuga á mál- inu því fólk hverfur á hverjum degi. Aö vísu var þetta bankastjóri og þaö geröi máliö heldur athyglisverö- ara. Nokkuð tókst eftir þessu vegna neyöarkalls í útvarpinu. En í viku- lokin höföu önnur mál aftur á móti hlotiö eftirtekt almennings og bank- inn starfaði áfram óaöfinnanlega meö aðstoðarbankastjórann viö stjórntaumana um hríö. Um mánaðamótin höföu allir, aö þeim undanskildum sem þekktu Cavendish persónulega, gleymt hvarfi hans og frú Cavendish var farin aö gera ráö fyrir því aö hún væri orðinn ekkja á einhvern óút- skýranlegan hátt. David Porlock, sem var sjálfs sín herra, ákvaö aö eyöa fáeinum vikum í París því þetta var í júnímánuöi og gleðiborgin upp á sitt besta. Öllum farangri hans var komiö fyrir í farangursgeymslunni á Viktoríu- stöðinni. Svo sinnti hann fáeúium erindum og kom við í klúbbnum í há- degisverö en áöur en hann var búinn aö bragða á lostætum kolanum, sem var borinn fyrir hann, færöi þjónn honum spjald meö nafni Silvers yfirrannsóknarlögreglumanns. Porlock leit á hádegisverðinn sinn og hnyklaöi brýnnar. „Segið honum aö ég komi fljótlega niöur,” sagöi hann viö þjóninn og tók hníf sinn og gaffal. Þegar hann loks- ins fór niöur beiö lögreglumaðurinn þolinmóöur eftir honum. „Hvaö er það nú, yfirlögreglu- þjónn?” spuröi klúbbfélaginn meö uppgeröarvinsemd. „Ég get ekki taf- ið lengi því ég er á förum til Parísar í dag.” Vikan 2. tbl. 47 i

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.