Vikan

Tölublað

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 48

Vikan - 09.01.1986, Blaðsíða 48
Viktoríustöðin... „Þaö er aftur í sambandi viö Cavendish-máliö, herra. Þaö er enn í bókunum hjá okkur.” „0, já, auövitaö. Þegar þiö félag- arnir eruö búnir að koma tönnunum í eitthvaö sleppið þiö aldrei, er ekki svo?” „Ekki ef viö getum varist því. Og þetta mál hefur aldrei veriö skýrt svo okkur líki.” „Eg er hræddur um aö hann hljóti aö hafa misst minniö.” „Á vissan hátt gæti maður haldiö það, herra,” sagöi Silver, „en iæknir- inn hans er ekki á því. Hann segir aö síöasti maðurinn í heiminum aö hans mati til aö þjást af minnisleysi væri Cavendish.” „Þá gefst ég upp,” sagði klúbb- félaginn íhugull og eilítiö ráövilltur. „En það gerum viö aldrei.” „Jæja, hvað er þaö sem þér vilduð spyrja mig um? Ég get ekki talað viö yöur nema fáeinar mínútur.” Rólyndislegur lögreglumaöurinn fitlaði viö stálgrátt yfirskeggiö. „Mér þykir fyrir því, herra, en við getum ekki hraöaö svona málum. Þaö eru fáein atriöi sem ég vildi gjarna rifja upp meö yður, ef yöur væri sama. Ég er hér meö minnis- punktana mína varöandi hvaö þér sögöuö daginn eftir hvarf Cavendish.” „Þaö liggur í augum uppi aö ég get engu bætt viö það sem ég sagöi þá.” „Ef til vill ekki, herra. Engu aö síö- ur verö ég aö halda áfram, þó þaö sé ekki nema formsatriði. Nú, nú, ég sé aö þér hafið sagt aö þér komuð heim til yðar meö Cavendish klukkan tíu um kvöldið og fóruö ekki út aftur.” Porlock hló stutt. „Já, en þetta heyrir allt sögunni til. Ég fullvissa yöur...” „Hvaö ætliö þér aö veröa lengi í burtu,herra?” „Æ, mánuö eöa hugsanlega í sex vikur. Það fer eftir því hvaö ég finn mér til dundurs í París.” „Leyfist mér aö spyrja hvaöa farangur þér ætliö meö ? ’ ’ Porlock, töluvert virðulegum manni, virtist koma þetta nokkuö á óvart. „Ég fæ ekki alveg skiliö hvernig þaö getur meö nokkru móti komið Scotland Yard viö, en ef þér viljið endilega vita þaö hef ég ekkert á móti því aö skýra frá því.” „Ég væri því feginn ef þér gerðuö það, herra,” svaraöi Silver, ævin- lega jafnóbifanlegur. „Látum okkur sjá, þaö er ferða- kista, ferðataska og skjalataska. En hvers vegna í ósköpunum vilduö þér vita þaö?” „Þaö er engin sérstök ástæöa, herra, nema hvaö þaö er eins og þér segiö: þegar viö sökkvum tönnunum einu sinni í mál höfum viö þær þar. Einhvern daginn komumst viö ef til vill aö því hvaö kom fyrir Cavendish en þangaö til getum viö ekki leyft okkur aö láta okkur sjást yfir neitt.” „Ákaflega viröingarvert en ég er hræddur um aö ég geti ekki oröið yður aö meira liði. Ef þér vilduö afsaka mig, yfirlögregluþjónn...” „Þér verðið aö afsaka mig, herra. Þaö eru fáein atriöi sem viö eigum eftir aö líta á. Ef þér vilduð aöstoöa mig svolitla stund verö ég fljótur aö hreinsa þetta upp og þá getiö þér far- iö burt og gleymt því öllu. Þaö er ekki annaö en formsatriði en vilduö þér vera svo vænir aö segja mér hvar farangurinn yöar er?” „Vissulega. Hann er í farangurs- geymslunni á Viktoríustööinni. En er þetta ekki harla fáránlegt? ” „Þegar mannslíf er í húfi, herra, veröum viö aö gera ýmislegt, hvort sem öörum viröist það fáránlegt eöa ekki. Eg býst ekki viö aö þaö sé nein ástæöa fyrir því aö þér viljið ekki svara spurningum mínum.” „Hreint ekki, nema hvaö slíkt er tímaeyösla.” „Og þér hafið ekkert á móti því að koma meömér á Viktoríustöðina?” „Ekki fyrst þér viljið,” sagöi Porlock. „En ég fæ enn ekki séö til- ganginnmeöþví.” „Bara formsatriði, herra,” tautaöi lögreglumaöurinn. „Það er mikið af slíku í starfi lögreglunnar. Sumir umturnast þegar viö þurfum aö spyrja spurninga en þaö breytir engu fyrir okkur. Þó reynum viö aö gera fólki ekki gramara í geöi en við neyðumst til. Eigum viö þá aö fara, herra?” Porlock hreyföi axlirnar örlítiö. Svo samþykkti hann. „Jæja, herra minn,” sagöi lög- reglumaöurinn þegar þeir voru komnir á Viktoríustööina, „ég vildi gjarna skoöa farangur yöar. Eruö þér meö geymslumiða ? ” Porlock rétti lögreglumanninum hann með þreytulegu brosi. „Gjörið svo vel,” sagði hann, ,,og ef yöur langar til að skoða í töskurn- ar þá eru lyklarnir hér. Ég veit ekki hvaö þér búist viö aö finna, en okki koma meiri óreiðu á fötin min on nauðsyn krefur.” Silver losaöi næstum afsakandi lásinn á kistunni og eftir aö hafa gægst í hana til málamynda lokaði hann henni aftur. „Þetta er í lagi, herra,” sagöi hann. „Eg vona aö þér hafið ckki fyrst viö.” „Hreint ekki,” svaraöi Porlock hinn vingjarnlegasti. „Segiö mér nú af hverju þér vilduð skoöa í ferða- kistuna mína.” „Bara til aö sjá hvaö væri í henni," var órætt svariö. „Jæja, cruð þor ánægöur?” ,,Aö sjálfsögöu trúi og eigin aug- um." Silverkippti laust i vfirskcggið. „En cruö þér okm 0 moiri farang- ur, hcrra minn?" „Drottinn minn dýri, maður! Hvaö haldið þér að maöur þurfi aö hafa mikiö mcð sér í mánaðarfcrð til Parísar?” „En or þetta þaö eina sem var flutt úr íbúöyöar í morgun?” „Hvaö eruö þér aö gefa í skyn, yfirlögregluþjónn?” „Eg vil bara fá svar viö spurn- ingu minni, herra, ef yöur væri sama.” „Þetta or þaö eina sem ég tek meö inér til Parísar.” „Eg spurði hvort þetta væri það eina sem heföi verið flutt úr íbúö yðar í morgun.” „Auðvitaö.” „Eitt augnablik var uggvænlegur glainpi i augum Silvers. „Eruð þér alveg vissir um þaö?” „Fullkomlega.” „Ekki annaö en ein feröakista og þessar tvær töskur?” „Þaðerrétt.” „Eg bið yður aö hugsa yður um og vcra vissir um hverju þér svarið, Porlock." „Það er ekki vani minn að segja rangt frá, vfirlögregluþjónn,” var hiklaust svarið. „Eg skil. Þá hlýtur þvi aö vcra þannig variö í þctta sinn að þér hafið gleymtcinu.” „Gleymthverju?” „Mér var sagt aö þér hefðuð fariö með tvær ferðakistur úr íbúö yöar og hingaöí farangursgeymsluna.” Porlock rifaöi augun hugsi sem snöggvast. „Þetta er hárrétt hjá yöur, yfirlög- regluþjónn,” sagöi hann. „Mér þykir þaö skelfilega leitt en þér eruð alveg húnir aö rugla mig meö því aö spvrja mig svona í þaula. Eg var meö aðra kistu. I henni eru nokkrir töluvcrt 48 Vikan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.