Vikan

Útgáva

Vikan - 09.01.1986, Síða 57

Vikan - 09.01.1986, Síða 57
OG EF ÞÚ ERT - þreyttur eða sljór - í erfiðisvinnu eða íþróttum - farinn að eldast - að vaxa og þroskast - barnshafandi eða brjóstamóðir - haldinn sjúkdómi - á fábrotnu fæði ÞÁ ÞARFT ÞÚ VÍTAMÍN OG STEINEFNI VÍTAMfN eru lífræn efnasambönd sem maðurinn verður að fá með fæðunni eða á annan hátt til að líkaminn geti starfað eðlilega. VÍTAMÍN eiga það sammerkt að þeirra er þörf í litlu magni og skortur á þeim veldur ákveðnum sjúkdómum eða sjúkdómseinkennum á mönnum. Samfara almennri umræðu manna á meðal um gildi VÍTAMÍNA og STEINEFNA hefur neysla þeirra aukist og æ fleiri telja neyslu VÍTAMÍNA og STEINEFNA nauðsynlega til viðhalds góðri heilsu og fullri atorku í dagsins önn. Hvað sem allri umræðu líður er eitt alveg víst - allir vilja halda góðri heilsu og VÍTAMÍN og STEINEFNI hjálpa til þess. Síðumúla 32, 105 Reykjavík. Sími 686044.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.