Vikan


Vikan - 23.01.1986, Page 25

Vikan - 23.01.1986, Page 25
K Eldhús Vikunnar Umsjón: Bryndís Kristjánsdóttir INDVERSKUR HAKKRÉTTUR Grunnuppskrift og: 2 msk. karrf (helst Madras) 3 msk. mango chutney 1 bolli kókosmjöl 1 bolli rúsinur 3gulrætur, sneiddar 1 epli, bitað 1 dósjógúrt, án bragöefna 1 paprika, I bitum öllu blandaö saman nema eplum, papriku og jógúrt, látiö krauma viö lágan hita 130 mlnútur. Þá er eplunum, papriku og jógúrt hrært I og látiö krauma f 10 mlnútur I viðbót. Hrlsgrjón borðuö meö. Þaö hafa áreiöanlega flestir farið út I búö f þeim góða tilgangi aö kaupa eitthvaö gott I matinn og staöiö siöan fyrir framan kjötboröiö og ekki getaö látiö sér detta einn einasti róttur I hug sem gott Ttæri aö búa til. Fæstir hafa tima til að fletta upp I kokkabókunum slnum I hvert skipti sem fariö er út I búð þannig aö hérna kemur góö grunnuppskrift aö kjötrétti sem breyta má og bæta á allan mögulegan hátt. I raun er alltaf hægt að finna eitthvaö gott til aö búa til ef alltaf er til eftirfarandi á heimilinu: dós af tómötum dós af tómatpurré hvltlauksduft oregano súputeningar Jaukur GRUNN- UPPSKRIFT 400 - 500 ghakk 1 stórlaukur, saxaöur 1 /2 dós tómatar, stappaöir 1 dós tómatpurré 1 bolli vatn 2stk. súputeningar 2tsk. hvltlauksduft 1 1/2tsk. oregano Laukur steiktur á pönnu, tekinn af og kjötiö brúnaö. Sföan er öllu blandaö saman og látiö krauma I hálftlma við lágan hita. Meö þessu má stöan boröa spaghetti eöa aðrar núölur (hægt er aö fá þær ferskar), brauö, salat, hrisgrjón, kartöflur, spæld egg eöa hvaö þaö sem hugurinn girnist. Meö grunnuppskriftina aö uppistöðu má slöan búa til marga góöa og gómsæta rótti: TARTALETTUR MEXÍKANSKT CHILI Grunnuppskrift nema hvaö 1 bolla af vatni er sleppt. Þegar kjötrétturinn hefur kraumaö I hálf- tima er öllum vökva hellt af og kjötið sett 110—12 tartalettur og rifnum osti stráö yfir. Bakaö I 180° heitum ofni þar til osturinn bráönar (um 10 mlnút- ur). Grunnuppskrift aö viðbættu: 2 laukar, saxaðir 1 heil dós nýrnabaunir (kidney beans) 2msk. chiliduft 2tsk. kúmen, mulið 3dropartabascosósa 1 bolli vatn Allt látiö krauma við lágan hita 11 —2 klst. Úþarfi er aö bera nokkuö meö róttinum en ágætt er aö hafa brauö eöa salt kex með. Nota má nýjar nýrnabaunir eöa pintobaunir en þær þurfa aö liggja I vatni, helst yfir nóttjBÖa a.m.k.6klst. ' þá-'óftir emum og aöstæöum. hakkikvöldmatinn. . . LASAGNE 0 Einfölduö uppskrift aö lasagne Grunnuppskrift og: 1/2 dós af sveppum 1 stór dós kotasæla 1 stk. ostur, rifinn lasagnenúölur Ofnfast mót er smurt og I þaA 6 bennan hátt_kiöt, núðludTOM núðlur, kotasæla, kjöt, osHtay Bakaö viö 180° neöarlega í Mj iö til skiptis kjöt, ostur,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.