Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1986, Blaðsíða 32

Vikan - 29.05.1986, Blaðsíða 32
FÉLAG MAKALAUSRA HVAÐ ER ÞAÐ? EFTIR GUÐRÚNU ALFREÐSDÚTTUR LJÚSMYNDIR TÚK VALDÍS ÚSKARSDÚTTIR 32 VIKAN 22. TBL Til er félagsskapur hér íK'borg sem nefnist Félag maktnausra - enn eitt félagið hjáypessari félagsglöðu þjóð. Ekki hefur þó farið ýkja mikið fyrir því síðan það var stofnað í desember 1984. Engin ljósaperu- og jólapappírssala né happdrættismiðaprang, enda hafa spaugsamir giskað á að félags- skapurinn hafi lognast út af þegar eftir fyrsta ballið, meðlimir parast saman og séu nú harðgiftir. Svo er þó ekki, félagið er í góðu gengi, með um 420 meðlimi. Það var stofnað af einstaklingum sem þótti tímabært að standa saman og leita réttar síns í ýmsum málum er þá varðar, svo sem skattamálum, hús- næðismálum og lánamálum, einnig til að vekja athygli á og fá viður- kenndan þann lífsstíl að kjósa að ' litl. búa einn en ekki í hjónabandi. .Én það vefst víst ótrúlega fyrir sam- félaginu. Fulltrúar félagsins telja ekki endilega ástæðu til að blása upp þennan félagsskap út á við að sinni, þeim finnst eðlilegra að byggja fyrst félagið upp innan frá og treysta stoðir þess. Það er þó jafnt og þétt unnið að hagsmuna- málunum en sá starfshópur'er enn of fáliðaður. Rætt hefur vérið við skattstjóra um skattamál er varða einstæða, til dæmis frádrátt vegna stofnunar heimilis. Þar eru lög nefnilega svo frumleg að ekk.i fcr gert ráð fyrir að einstáklingar leggi slíkt fyrir sig, bara hjón. Sömu sögí*. er að segja um húsnæðislán végna kaupa á munaði eins og íbúð. Ein- staklingurinn fær minna lán fyrir sama fermetrafjölda en hjónakorn- in og þó hann feginn vildi geta fjárfest í hálfu eldhúsi, baði og klói, til að sleppa billegar með minni íbúð, þá er slíkt fyrirkomulag ekki mjög algengt á húsnæðismarkaðiu um... En félagsmenn eru bjartsýipf a að senn fari að þokast í rétta átt í l lai Wm ekki þessum málum, eru reynda frá því að þegar örli á því. Það er fleira en bara hversdags- legt pex sem Félag materi§.usra stendur fyrir. Þar er líka slegið upp böllum, haldm spilakvöld, farið í lengri eða st^ttri ferðalög'og margt fleira. Félagiö hefur getað boðið upp á mjög óMýrar ferðir með því að ná góðum slmningum við viðkomandi aðila. Nu um hvítasunnuna var far- ið til Vestmannaeyja en hvíta- sunnuferðin í fyrra var á'Snæfells- nes. Svo er fyrirhuguð^^íeiði- göngu- og skemmtiferð vestur í ] ardal um miðjan júní og ennfremur er verið að athuga með hálendisferð í júlí éða ágúst. Þykja þessar ferðir einstaklega vel heppiWðar og er áblrandi að ekki ínyncwst jtÉinar kíikur, allir nýir féwgur sam-. lagást-hópnum strax. * Annars er markmiðið í skerðmti- máíunum að gera það sem fcHk langar til þegar því dettur þafð í hug og þáf er bara hringt í makalausa í allar áttir og farið'á stúfana. í félag- inu er margtlfólk sem einhverra hluta vegna uitujengst fáa, til dæm- is það sem hefm- misst maka sinn st það ekki lengur'eiga sam- með giftum kunningjum sínum,, o þarna getur ný vinátta blómg- Stundum kemur fyrir utanað- komandi fólk hringir ogf biður um. að fá útvegaðan hugsanlegðfcmaka en þá er því vinsamlega bfeírt^á einkamáladálk DV. Því þrátt fyrir þáu ummtéli gáfmiganna að Félag; makaiausra ^ge eltked^ annað en hjónabanjfsmiðlun'á. það ekki. við' rök ac^styðjasfc^- ne^ia alve^ovart, og getur gersyphvKða J islu sem er lagárnir hæstá unni. 4 (Skrifstofa Félags makalausra er í Mjölnisholti 14, opin virka daga kl. 19-21. Síminn þar er 17900.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.