Vikan - 29.05.1986, Blaðsíða 39
lega heyrast frá þér ef þú reynir að sleppa heitri plötunni umsvifalaust.
taka heita plötu með berum höndum Enn aðrar taugar sendu svo skilaboð-
út úr ofninum. Þú missir plötuna í in: Þetta er vont, til heilans.
gólfið og smákökurnar, eða hvað það Mænan, sem liggur innan í hryggn-
nú var sem var á plötunni, detta á um, stjórnar ósjálfráðum viðbrögðum
gólfið. Þú flýtir þér að vaskinum og eins og því að sleppa heitri plötu. Heil-
lætur kalt vatn renna á fíngurna eða inn þarf ekki einu sinni að hugsa um
bara stingur hendinni í munninn til það.
að kæla þá. Hvort sem þú gerir muntu Taugar, sem þurfa að senda skilaboð,
líklega andvarpa af feginleik yfir því nota mænuna sem „aðalgötu“. Tauga-
að þú ert ekki illa brunninn. kerfi líkamans greinist út frá „aðalgöt-
Á þessum fáeinu andartökum, sem unni“ - mænunni - í margar minni
það tók þig að skilja að platan var heit, „götur“ um allan líkamann. Tauga-
var líkami þinn önnum kafinn. Hann endar í húðinni greina snertingu,
notaði sársaukann sem viðvörun til þrýsting, sársauka og fleira. Tauga-
að segja þér að sleppa plötunni áður endarnir gera þér kleift að skynja
en þú brenndir þig illa. umhverfi þitt, mjúka og hlýja snert-
Þegar þú snertir plötuna hikaði líkami ingu handa foreldra þinna, kaldan og
þinn ekki við að láta þig sleppa plöt- stingandi sársauka nálarstungunnar
unni án þess að hafa áhyggjur af því og allt þar á milli.
að heil plata af nýbökuðum smákökum Við vitum öll að sársauki er óþægi-
eyðilegðist. Líkaminn hugsaði um það legur. En hann getur líka verið
fyrst og fremst að vernda sjálfan sig. gagnlegur eins og í tilfellinu með bök-
Þetta ósjálfráða viðbragð eða viðvör- unarplötuna. Þar að auki er líklegt að
unarkerfi líkamans lét þig sleppa þú hugsir þig um tvisvar áður en þú
bökunarplötunni áður en líkaminn tekur bökunarplötu út úr ofninum aft-
hafði einu sinni gefið sér tíma til að ur án þess að nota pottaleppa. Þannig
senda sársaukaboð til heilans. Um leið getur sársaukinn komið þér að gagni
og taugarnar í fingurgómum þínum í framtíðinni.
fundu hitann, sem stafaði frá plöt- Sársauki getur þjónað sem viðvör-
unni, bárust skilaboð frá taugum í unarkerfi við margvíslegar aðstæður.
Ef þú beinbrotnar segir sársaukinn þér
að þetta hafi verið alvarlegt slys og
að þú þurfir þess vegna aðhlynningu
strax. Sársaukinn, höfuðverkurinn eða
hitinn, þegar þú ert kvefaður, gefur til
kynna að skynsamlegt væri að leggjast
fyrir og hvílast til að gefa líkamanum
tækifæri til að jafna sig. Magapínan
er aðvörun til þín um að nú sé tími til
kominn að hætta að borða rabarbar-
ann úr garði nágrannans.
Stundum finnur þú líka til sársauka
ef eitthvað fer úrskeiðis innvortis í
líkamanum. Þú getur ekki séð hvað
það er á sama hátt og þú getur séð
marbletti eða sár en þú finnur að eitt-
hvað er að. Sársaukinn getur þá verið
ábending eða aðvörun um sjúkdóma
eins og til dæmis botnlangabólgu.
Sársaukinn veldur alltaf einhverjum
viðbrögðum hjá þeim sem finnur hann.
Ef þér er illt einhvers staðar heldur
þú ekki áfram eins og ekkert hafi ískor-
ist. Þú segir við mömmu þína, pabba
þinn eða skólahiúkrunarkonuna: Mér
er illt.
í aldanna rás hefur mannkynið grip-
ið til alls kyns ráða til að lækna
sársauka, til dæmis að leggja heitan
bakstur við aumt hné, hrygg eða þjáða
vöðva og kaldur bakstur eða ísmoli er
notaður við höfuðverk eða á stóra
kúlu.
Það eru líka til margar tegundir af
lyfjum gegn sársauka. Sum þeirra geta
komið að góðum notum, til dæmis
verkjatöflur eins og magnyl.
Þegar manni er illt einhvers staðar
eða finnur til verður maður oft hrædd-
ur eða reiður. Þú færð kannski ákafan
hjartslátt, byrjar að gráta eða jafnvel
öskra. Það er mjög skiljanlegt og eðli-
legt, það er ekkert gaman þegar manni
er illt.
En sársauki er ekki bara af hinu illa
hann getur líka hjálpað þér til að
verða frískur, hvort sem þú ert veikur
eða slasaður. Það er samt ósennilegt
að þú munir eftir gagnsemi sársaukans
næst þegar þú dettur af hjólinu og
hruflar á þér hnén. Þá stundina kemst
engin hugsun eða tilfinning að önnur
en sársaukinn. En það sakar ekki að
vita þetta og það getur vel verið að
um leið og þig hættir að svíða í sárið
á hnénu munir þú að sársaukinn getur
verið til góðs.