Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1986, Blaðsíða 20

Vikan - 29.05.1986, Blaðsíða 20
) UMSJÚN: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR 1 'A bolli hveiti l'A bolli sykur /2 bolli kakó 1 'A tsk. matarsóti 1 tsk. salt 2A bolli smjörlíki 1 bolli súrmjólk 1 tsk. vanilla 2 egg Ofninn hitaður í 175°. Tvö kringlótt köku- form smurð. Þurrefnin sigtuð saman. Smjörlík- ið bitað út í, síðan er mjólk og vanilla sett í. Hrært vel saman. Eggjunum bætt í og þeytt vel. Sett í formin og bakað í 30-40 mínútur. Kökurnar kældar í 10-15 mínútur áður en þær eru teknar út formunum. BOLLUKREM 2 eggjahvítur II/2 bolli sykur 'A bolli vatn 2 tsk. ljóst síróp 1 tsk. vanilla salt Pottur er hálffylltur af vatni sem látið .er sjóða. í skál, sem passar ofan á pottinn, er allt sett nema vanilla. Þeytt í um það bil 1 mínútu eða þar til allt er vel blandað. Síðan er skálin sett yfir pottinn með sjóðandi vatninu. Blandan þeytt áfram á mesta hraða i 7 mínútur eða þar til kremið myndar stífan topp þegar þeytarinn er ijarlægður. Gætið þess að kremið, sem er í köntunum, blandist vel með. Skálin tekin af pottinum og vanillu bætt i og þeytt áfram þar til kremið er hæfilega þykkt til að smyrja með. Það tekur 1-2 mínútur. SÚKKULAÐIHJÚPUR 100 g suðusúkkulaði 2 tsk. smjör Súkkulaði og smjör brætt yfir vatnsbaði og hrært stöðugt í á meðan. Þegar það er bráðið er súkkulaðiblandan sett yfir hvíta kremið með teskeið hér og þar og blandað með því að draga hníf yfir þannig að marmaramupstur myndast. Að lokum var kakan skreytt með Hershey’s súkkulaðikossum, svona til að setja sætan punkt yfir i-ið. 20 VIKAN 22 TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.