Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1986, Blaðsíða 60

Vikan - 29.05.1986, Blaðsíða 60
EFTIfí BRYNDÍSI KRISTJÁNSDÚTTUR ELDVAGNI „Ástareldurinn endist eigi það að sjóða megi við hann egg.“ Á Eldvagninum við Laugaveg- inn cr reyndar aðallega annars konar eldur og við hann mætti vel sjóða egg en betri eru þó eldsteiktu lundirnar sem þar eru matreiddar á kvöldin. Eldvagninn er einn af þessum nýju veitinga- stöðum sem „spretta upp eins og gorkúlur" í Reykjavík og fólk hreinlega hefur ekki áttað sig á að eru til. Það að auki er nokkuð erfitt að finna staðinn því hann er neðanjarðar, það er að segja Eldvagninn er fyrir neðan götu- hæð. Þeir sem þekkja veitingastaðinn E1 Sombrero hafa eflaust tekið eftir því að í port- inu þar fyrir framan er búið að byggja glerhús en frá gangstéttinni sést aðeins toppurinn. Halda því áreiðanlega flestir að þarna sé um að ræða gróðurhús og jafnvel stækkun á E1 Sombrero. En það er öðru nær því þarna er alveg óskyldur veitingastaður sem er bæði í nýja glerhúsinu og nær inn undir verslunina fyrir ofan hann á Laugaveginum. Það er mjög gaman að ganga niður tröppurnar og koma 60 VI KAN 22. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.