Vikan

Tölublað

Vikan - 29.05.1986, Blaðsíða 12

Vikan - 29.05.1986, Blaðsíða 12
AUGLÝSINGAR Árlega er haldin sýning hér á íslandi á erlendum auglýsinga- kvikmyndum sem hafa þótt skara fram úr. Á sýninguna er boðið fólki sem starfar við fjöl- miðlun, auglýsingar og listir ýmiss konar. Auglýsingin, sem hlotið hafði æðstu verðlaun, var frá Pepsi og var einhvern veginn svona: Það er komið árið 2300 og nokkrir krakkar elta kennara sinn í fornleifafræði. Einn krakkinn er að drekka úr pepsi- dollu (sem merkilegt nokk hefur ekkert breyst). Kennarinn finn- ur rafmagnsgítar sem kominn er til ára sinna og útskýrir fyrir krökkunum hvernig hann hafi verið notaður til að framleiða ótrúlegan hávaða í fortíðinni. Einn krakkinn rekst á torkenni- legan hlut og spyr kennarann hvað þetta muni vera. Gamli fornleifafræðingurinn setur hlutinn 1 einhvers konar meðferð til að hreinsa hann og í ljós kem- ur að þetta er kókflaska. Enn spyr eitt barnanna: Hvað er þetta? Kennarinn svarar: Élg hef bara ekki minnstu hugmynd um það. Fjórtán tvö fyrir Pepsi. Skyldi Sigurður Sigurjónsson ekki geta fiindið eins og eina k veikj u að skemmtiatriði á sýningu margra smellinna auglýsingakvikmynda? Til vinstri við Sigurð má sjá Árna Ibsen. Hægra megin stendur Stefán Baldursson leikhús- stjóri. Sigurgeir Sigurjónsson Ijós- myndari. Helga Björnssyni leikara virðist þónokkuð niðri fyrir af handahreyfingunum að dæma. Tómas Jónsson auglýsinga- hönnuður var á sýningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.