Vikan


Vikan - 29.05.1986, Page 60

Vikan - 29.05.1986, Page 60
EFTIfí BRYNDÍSI KRISTJÁNSDÚTTUR ELDVAGNI „Ástareldurinn endist eigi það að sjóða megi við hann egg.“ Á Eldvagninum við Laugaveg- inn cr reyndar aðallega annars konar eldur og við hann mætti vel sjóða egg en betri eru þó eldsteiktu lundirnar sem þar eru matreiddar á kvöldin. Eldvagninn er einn af þessum nýju veitinga- stöðum sem „spretta upp eins og gorkúlur" í Reykjavík og fólk hreinlega hefur ekki áttað sig á að eru til. Það að auki er nokkuð erfitt að finna staðinn því hann er neðanjarðar, það er að segja Eldvagninn er fyrir neðan götu- hæð. Þeir sem þekkja veitingastaðinn E1 Sombrero hafa eflaust tekið eftir því að í port- inu þar fyrir framan er búið að byggja glerhús en frá gangstéttinni sést aðeins toppurinn. Halda því áreiðanlega flestir að þarna sé um að ræða gróðurhús og jafnvel stækkun á E1 Sombrero. En það er öðru nær því þarna er alveg óskyldur veitingastaður sem er bæði í nýja glerhúsinu og nær inn undir verslunina fyrir ofan hann á Laugaveginum. Það er mjög gaman að ganga niður tröppurnar og koma 60 VI KAN 22. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.