Vikan


Vikan - 17.07.1986, Page 36

Vikan - 17.07.1986, Page 36
ers á flugvellinum að taka á móti „FYRSTILEIKURINN VAR MÍN „ÍSLENDINGAR SKILJA ÞETTA mér þegar ég kom til Los Angeles. ÓSKARSVERÐLAUN" EKKI“ Ég hafði pantað mér hótelherbergi _ Síðan kom að því að þú fékkst - Sagt hefur verið að þú hafir unn- og dreif mig því þangað áður en ég að ]eika og klæddist hinum fræga ið mesta afrek fslendings í íþróttum fór og fylgdist með verðandi félögum Lakersbúningi í fyrsta skipti. frá upphafi með því að komast að mínum leika gegn Portland Trail „Já, það kom aðþví fljótlegaog hjáLakers. Hverterþittálit? Blazers um kvöldið. Eftir leikinn fór ég get hrein]ega ekki lýst þeirri und- „Ég er ekki rétti maðurinn til að ég með Gerry West, aðalfram- arlegu tilfinningu sem greip mig dæma um það. Hins vegar vil ég kvæmdastjóra félagsins, og aðstoð- þegar ég smeygði mér í búning þessa meina að þetta sé töluvert afrek, ég arþjálfaranum á skrifstofur félagsins heimsfræga liðs í fyrsta skipti. Bún- fer ekki ofan af því. Þarna rættist og við ræddum málin. Þeir sögðu ingurinn var glænýr og glansaði svo gamall draumur og aðalástæðan fyr- mér að þeir væru að leita að ungum, rnikið að ég fékk næstum ofbirtu i ir því að svo varð var að ég gafst hávöxnum leikmanni, hugsanlegum augun. Þarna stóð ég í búningi Los aldrei upp. Þrjóskan barmig alla arftaka miðherjans, Kareems Abdul Angeles Lakers í sporum sem tugi leið. Áralöng vera mín í Bandaríkj- Jabbar. Eg skrifaði síðan undir tíu þúsunda körfuboltamanna í Banda- unum hjálpaði til. Annars var þetta daga samning og daginn eftir hófst ríkjunum dreymir um. Gamla nokkur heppni því ég var alveg kom- baráttan. Aðstoðarþjálfari liðsins gæsahúðin gerði illilega vart við sig, inn að því að hætta. Kallið kom á tók mig á einkaæfingu daginn eftir þetta var svo rosaleg tilfinning og síðustu stundu. Ég var á réttum stað og bað mig um að sýna sér hvað ég henni mun ég aldrei gleyma. I fyrsta á réttum tíma. Ég get ómögulega gæti, hvernig hreyfingar ég væri með leiknum fékk ég að leika með og ég gert mér grein fyrir hversu mikið í sókninni og hvernig skot ég hefði. fann strax að áhorfendurnir voru á afrek þetta er í raun og veru. Ég Ég djöflaðist í lengri tíma ogbrátt mínu bandi. Það hefði ekki verið held þó að íslendingar skilji ekki tók ég eftir því að aðalþjálfarinn, Pat skemmtilegt að hafa þá á móti sér. fullkomlega hversu erfitt það er að Railey, var einnig mættur til að fylgj- Ef þeir taka manni ekki vel í byrjun komast að ^a Þessn liðj' Það að astmeðmer. Eftirnokkrastund á maðursérekki viðreisnarvonhjá komastaðhJa Portland asinum tima koltuðu þeir mig til sm og sögðu mer félaginu. Sv0 einkenni]ega vi]di til v?r f,kert a vlð Þetta-Það er alveg að þeir væru yfir sig hnfmr og hissa. að sama dag og ég fékk að spreyta serstakur heunur ut affynr sig að Þeirsögðusteingönguhafahugsað mig í fyrsta skipti með Lakers á ^e^a Ja Lakers Eg get ekki utskyrt sér mig sem varnarmann og voru heimavelli voru óskarsverðlaunin ka nanar og ne n raunar að Það se gapandi yfir þvi sem ég náði að sýna afhent í kvikmyndunum. Það má ekkl næSt- þeim. Auðvitað peppaði þetta mig segja að ég hafi fengið mín óskars- ISLAND NÚMER EITT“ upp og sjálfstraustið óx upp úr öllu verðlaun þennan dag og honum mun ” valdi.“ ég aldrei gleyma.“ Pétur er 27 ára gamall og ætti að eiga bestu ár ferilsins framundan ef gæfan verður með honum í liði sem hingað til. Að endingu spyrjum við hann um framtíðaráform. - Þegar þú lýkur ferlinum í NBA- deildinni og kemur heim til íslands, reynslunni ríkari, hvað hyggstu taka þér fyrir hendur? „Ég er ekki búinn að kortleggja framtíðina. Númer eitt, tvö og þrjú er að standa sig hjá Lakers, vonandi næstu árin og jafnvel til loka ferils- ins. Það er mikið fjárhagslegt atriði fyrir mig. Ég hef áhuga á að fá kunna leikmenn úr liðinu til að koma til íslands á sumrin og setja hér á stofn æfingabúðir fyrir unglinga og krakka. I framtíðinni gæti ég vel hugsað mér að leggja fyrir mig þjálf- un. En ég er alveg voðalega lélegur í öllum svona framtíðarspám. Ég læt hverjum degi nægja sína þjáningu. Mín heitasta ósk er að í framtíðinni sleppi ég við meiðsli sem hingað til og ég geti gert góða hluti hjá Lak- ers. Að því frátöldu væri virkilega ánægjulegt ef íslenskur körfuknatt- leikur gæti notið reynslu minnar í gegnum súrt og sætt og þá ekki síst yngri kynslóðin. Ég kem örugglega heim til íslands þegar ferli mínum lýkur í Bandaríkjunum. Island er og verður númer eitt hjá mér.“ 36 VI KAN 29. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.