Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 47

Vikan - 17.07.1986, Blaðsíða 47
VENJULEG UTANHÚSSMÁLNING veitir takmarkaöa vörn. Til þess að verja steinsteypu gegn veöri og vindum þarf utanhússmálning aö vera slitgóð. Algeng þurrfilmu- þykkt er 40 - 60 micron og því þarf margar yfirferðir til aö eitthvert gagn sé af. En einangrunin má ekki vera svo mikil aö raki sem leitar út úr steypunni komist ekki leiðar sinnar. Þegar svo er komiö telst málningin vera „lokuð“ og þannig er því fariö meö margar tegundir utanhúss- málningar. STEINSÍLAN, silikon-málning, skarar fram úr aö öllu leyti. STEINSÍLAN er vatnsfælin málning meö óvenju- mikla þurrfilmuþykkt (150-225 micron/umferð) en sér- stakir silikon-eiginleikar STEINSÍLAN gera það aö verk- um aö málningin helst „opin“ þrátt fyrir mikla einangrun. STEINSÍLAN er þar aö auki vatnsþynnanleg, og meö- færilegri að öllu leyti. Engin venjuleg málning þaö! Slippfólagið í fíeykjavfk hf MálningarverksmiÖjan Dugguvogi Simi84255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.