Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 28.08.1986, Qupperneq 24

Vikan - 28.08.1986, Qupperneq 24
Þegar nafn Spandau Ballct kemur upp í huga fólks setur það oft samasemmerki milli þess og ný- rómantíkur. Satt er það, Spandau Ballet var ein af upphafshljómsveitum nýrómantíkurinnar en hefur gætt sín á því að festast ekki í einhverjum ákveðnum stíl, munurinn á tónlistinni er auðheyri- legur frá fyrstu plötunni til þeirrar síðustu. Við ætlum í þessari Viku að líta aðeins á sögu Spand- au Ballet og meðlimi hljómsveitarinnar. Skipun sveitarinnar Þeir sem skipa hljómsveitina eru: Tony Hadley (söngur), hann er giftur konu að nafni Leonie og eiga þau einn son; Gary Kemp (gítar og hljóm- borð), hann er sá sem verður yfirleitt fyrir svörum Umsjón: Helga Margrét Reykdal í blaðaviðtölum, hann semur líka flestöll lög þeirra; Martin Kemp (bassi), hann er sagður í þann veg- inn að gifta sig stúlku að nafni Shirley, sú var baksöngkona hjá Wham!, hann er bróðir Garys og fékk stöðuna í sveitinni aðallega út á kven- hyllina enda hafði hann sama sem ekkert komið nálægt bassa áður, það sem hann hafði aðallega lagt stund á var fótbolti en hann æfði með Arsenal (hann þótti meira að scgja allefnilegur en varð að hætta vegna meiðsla í hné); Steve Norman (gítar, ásláttur og saxófónn), hann er brandarakarlinn í svcitinni, hann er alltaf tilbúinn með brandara til aó ná fram brosi hjá okkur, segir Gary; og loks John Keeble (trommur), hann er clstur þeirra fé- laga en liefur sig einna minnst í frammi af þeim. Saga hljómsveitarinnar l ipphafSpandau Balletmáeiginlega rekja allt til ársins 1979. Þá var rekinn staður í London sem 24 VIKAN 35. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.