Vikan

Eksemplar

Vikan - 28.08.1986, Side 44

Vikan - 28.08.1986, Side 44
Kartöflur em sú matjurt sem mest er ræktuð hér á landi. Margir krakkai- hafa komið eitthvað nálægt kartöfluræktun, til dæmis í skólagörðum. Utsæði em þær kartöflur nefhdar sem notaðar em til niðursetn- ingar og ræktunar. Þegar útsæðið er vel spírað er það sett niður í moldina. Kartöflugrasið vex upp af því og margar kartöflm’ fara að myndast uppi við móðurina. Kartaflan vex einungis í ræktuðum görð- um en í Suður-Ameríku vaxa ættingjar heimai' villtir. Ótaf afbrigði em til af kartöflum, þau heita til dæmis gullauga og helga en ffanskar kartöflur em allt annað. A myndmni er tusku-kartöflugras. Kart- öflumar midir jaessu grasi em aðeins þijár. Þær em saumaðar úr fílti. Inni í þeim er púðafylling. Aug- un og flekkimir em límd á með túpulími. Síðan em kartöflumar saumaðar við grasið.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.