Vikan


Vikan - 28.08.1986, Page 44

Vikan - 28.08.1986, Page 44
Kartöflur em sú matjurt sem mest er ræktuð hér á landi. Margir krakkai- hafa komið eitthvað nálægt kartöfluræktun, til dæmis í skólagörðum. Utsæði em þær kartöflur nefhdar sem notaðar em til niðursetn- ingar og ræktunar. Þegar útsæðið er vel spírað er það sett niður í moldina. Kartöflugrasið vex upp af því og margar kartöflm’ fara að myndast uppi við móðurina. Kartaflan vex einungis í ræktuðum görð- um en í Suður-Ameríku vaxa ættingjar heimai' villtir. Ótaf afbrigði em til af kartöflum, þau heita til dæmis gullauga og helga en ffanskar kartöflur em allt annað. A myndmni er tusku-kartöflugras. Kart- öflumar midir jaessu grasi em aðeins þijár. Þær em saumaðar úr fílti. Inni í þeim er púðafylling. Aug- un og flekkimir em límd á með túpulími. Síðan em kartöflumar saumaðar við grasið.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.