Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 28.08.1986, Qupperneq 62

Vikan - 28.08.1986, Qupperneq 62
„Við leggjum ekki í vana okkar að spæna upp nýgræðinginn á örfoka landinu. Við keyrum á malbiki." Þormar, Snigill númer þrettán. ■ Fundi er lokið. Bifhjólamenn og -konur týnast út í nóttina, aka í röð niður í miðbæ og æfa sig fyrir hópakstur morgundagsins. Þú hefur ímyndað þér að þetta lið sé kúl, töff og röff en að það lifí tvöföldu lífí; verði nýtt fólk á kvöldin þegar vinnudegi er lókið, þegar það fer úr hárgreiðslu- sloppnum eða drullugallanum og í leðursamfestinginn. En þú áttar þig á að bankamaðurinn, sem býr á móti þér, fer jafnan úr jakkafötunum eftir sitt níutilfimm strit og sést svo í baðrn-1 ullargalla úti í garði á kvöldin. Þú hefur í rauninni ímyndað þér allt mögulegt og reynir nú að imynda þér hvernig fundum Snigla og Hrekkja- lómafélagsins beri saman í Eyjum. Þú ímyndar þér athöfnina þegar taka á Áma Johnsen inn í bifhjólasamtökin, kímir að þeirri staðreynd að tvöhundr- uðasti félagi þeirra var gerður að heiðursfélaga og að hann heitir Ómar Ragnarsson. Þú keyrir á blikkbeljunni þinni niður Smiðjuveginn þegar Þorm- ar grípur fram í fyrir þér, í síðasta skipti: „Mitt mottó sem bifhjólamaður? Lifa sem lengst og keyra sem mest.“ ÖKUBÆN Trúarjátning bifhjólamannsins „til styrktar veikum hugum þegar þeir leggja út í ólgusjó íslenskrar umferðarmenningar" Ég trúi á bifhjólið, tákn frelsisins. Ég trúi á heilagt tvíeyki, bifhjólið og manninn. Ég trúi á lífið og bensínið, bremsurnar og dauðann og inngjöf að eilífu. Amen 62 VIKAN 35. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.