Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 34

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 34
ALLIR ÞURFA AÐ REKA PUTTANA í NÝMÁLAÐ ef ég sagt þér söguna af mér og séra Sigurði Páls- syni á Selfossi sem fermdi mig? I hvert skipti sem hann tók í nefið kveikti ég mér í sígarettu. Ég hitti hann svo tíu, fimmtán árum eftir fermingu fyrir utan Morgunblaðshöllina og sagði: Komið þér sælir, séra Sigurður. Komið þér sælir, sagði prestur, en ekki kem ég manninum al- mennilega fyrir mig. Ég er sá erfiðasti sem þér hafið nokkurn tíma haft, sagði ég. Þá sagði hann strax: Er þetta Grét.ar?“ Já, þetta er Grétar Bergmann. Hann segist ekki hafa verið prakkari en baldinn langt fram eftir aldri - og sé jafnvel enn. Það er líklega helsta ástæðan fyrir því að við sitjum og spjöll- um saman. Grétar Bergmann þekkja margir af afspurn og enn fleiri í sjón. Hann er orðinn hluti af Austurstrætinu. Hann stendur oft á tröppunum hjá Karnabæ og skoðar mannlífið. Þegar kunningjar stansa hefur hann alltaf sögu á takteinum og af- dráttarlausar skoðanir á umræðuefninu sem efst er á baugi hverju sinni í þjóðfélaginu. Grétar hefur ekki alltaf staðið á sama bletti í tilverunni. Hann hefur tekið mörg sporin á skjön við það sem venjulegt þykir. Við Eg var ordinn kyn- proska tíu ára gamall. Það var meirajeimn- ismál en orö fá lýst. Og þar bjrjaöi minn vandi sem égporöi ekki aÖ rceöa um viÖ nokkurn mann. fáum lítinn skammt af lífsreynslu og skoðunum Grétars í þessu við- tali. Viðræður okkar byrjuðu í húsinu sem þau hjónin, Grétar og Guðlaug, kona hans, fluttu í fyrir ári vestur í Frostaskjóli. En leiðin lá svo í Austurstrætið, nafla höfuðborgarinnar, þar sem Grétar fylgist með ferðum manna daglega. „Ég byrjaði að spila á böllum þegar ég var tíu ára gamall. Ég spilaði mest á trommur. Ég var óskaplega bráðþroska og það sem raunverulega gerðist með mig var að ég varð kynþroska tíu ára gamall. Það var meira feimn- ismál en orð fá lýst. Og þar byrjaði minn vandi sem ég þorði ekki að ræða um við nokkurn mann. Ég hef fengið útskýringar í dag og skil nú hvers vegna hegðun mín var eins og hún var. Ég réð bókstaflega ekki við neitt. Nei, ég finn ekki til með ungling- um í dag sem eru að taka út sinn þroska, það vill heldur enginn láta vorkenna sér. Það vilja allir vera sjálfbjarga. Það sem mér finnst alleiðinleg- ast og tilfinnanlegast er að allir mínir árekstrar á steinveggi í gegnum lífið skuli engum koma að gagni nema mér. Við horfum á bílslys og segjum: Þetta kemur fyrir hann en ekki mig. Og mér þykir sorglegast að öll mín reynsla skuli til dæmis ekki Þaö sem mér jinnst tiljinnanlegast er aÖ allir mínir árekstrar á steinveggi ígegnum lífið skuli engum koma aögagni nema ?nér. ]/ió horfum á bílsljs og segju?n: Þetta kemurjyrir hann en ekki mig. 34 VIKAN 38. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.