Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 15

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 15
Hattar og hausttiska hjá gestum. í blíðviðrinu á dögunum buðu þrjár verslanir að Pósthússtræti 13 í Reykjavík til tískusýningar á stéttinni fyrir utan húsið. Gestir voru hvattir til að mæta með hatta og er álitamál hverjir voru flottari, hattar gestanna eða sýningarstúlknanna! Þær verslanir, sem þarna sýndu haustvörur sínar, voru: Jens Guð- jónsson gullsmiður, sem sýndi gullfallega skartgripi - þó ekki úr gulli heldur eir og silfri; Blái fuglinn, sem var með nokkuð nýstárleg en mjög falleg föt, og Kristine með mjög vandaðan, fínan fatnað. ATTAR OG ADSTTÍSKA .. .og sýningarstúlkum. 4 HERRAR OG Til að gæta jafnvægis og jafnréttis birtum við hér myndir af hlýleg- um haust- og vetrarfatnaði tískukónganna Lucien Foncel og Pierre Balmain. Óneitanlega eru leðui “rakkarnir glæsilegir og eflaust kosta þeir líka skildinginn. En ullarfrakkinn og jakkinn eru í þessum gamla, góða, klassíska stíl og eru svipaðar flíkur áreiðanlega fáanleg- ar víða, fyrir heppilegra verð. Trefillinn er svo punkturinn yfir i-ið! Ullarfiikur P. Balmain. 33 TBL VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.