Vikan

Tölublað

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 7

Vikan - 18.09.1986, Blaðsíða 7
I ; í* Texti Sigrún Á. Markúsdóttir Myndir: Ragnar Th. .. .og aðstoðarmaður hans kom öllu I Land- Roverinn. Heljarmennið Gissur að störfum. Nokkrir al þeim tvö hundruð hamborgurum sem Gissur steikti á innan við klukkutima. um 200 borgara á þessari einu vél? Gissur lét þó ekki deigan síga. Hann batt á sig svuntu, skellti tveimur pönnum á plötumar og hóf að steikja kjötið. Svo skipaði hann okkur Ragnari að koma kokkteilsósunni í bolla og djúpsteikja frönskurnar. Kristjana birtist eins og frelsandi engill með djúpsteik- ingarpotta, feitinni var dembt í og allt sett á fullt. En ólánið elti okkur. Skyndilega varð allt rafmagnslaust. Hvað áttum við nú að gera? Ekkert bólaði á Jónasi og brauðun- um. Klukkan var langt gengin tólf og Grímseyingar farnir að flykkjast að. Var ekki best að gefa allt fyrirtækið upp á bát- inn? Ónei, Ragnar reyndist hafa ráð undir rifi hverju. Rafinagnið hafði ekki þolað álag- ið. Hann dreifði bara pottunum um félags- heimilið og þannig tókst að jafna strauminn. Aðfarirnar við steikinguna voru því vægast sagt kostulegar. Við hlupum milli pottanna með hvem skammtinn af frönskum kartöfl- um á fætur öðrum. Á slaginu tólf birtist Jónas með brauðin. Við vörpuðum öndinni léttar og nú var bara að hafa hraðan á við skurðinn. Loks var allt tilbúið. Fólkið streymdi að og við byrjuð- um að útbýta borgurunum. Þetta gekk allt uns og flugum með Flugfélagi Norðurlands út í Grímsey. Á síðustu stundu kom babb í bátinn. Jónas og Gissur höfðu að sjálfsögðu flutt allt hráefni með sér frá Reykjavík. Stuttu fyrir brottför uppgötvaði Jónas nokk- uð hroðalegt. Hamborgarabrauðin höfðu gleymst í Reykjavík. Og hamborgari er ekki Tommaborgari nema í brauði sé. Jónas á- kvað á seinustu stundu að verða eftir og leita að góðhjörtuðum bakara sem gæti út- vegað honum nægilegt magn af brauði. Við hin héldum af stað. f Grímsey tók á móti okkur Kristjana Bjamadóttir sem er formaður kvenfélagsins á staðnum. Hún fylgdi okkur í félagsheimil- ið. Okkur Ragnari ljósmyndara féllust hendur þegar við komum inn í eldhús félags- heimilisins. Þetta var prýðiseldhús, en þar var bara ein eldavél. Átti virkilega að steikja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.